Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.06.1967, Síða 36

Kirkjuritið - 01.06.1967, Síða 36
274 KIRKJUIUTIÐ Kirkjan veit, að hún liefur skyldum að gegna gagnvart börn- unura. Henni ber að uppfræða bin skírðu börn í sannindunt trúarinnar. Þótt lieimilin geri sitt í þessum efnum, þá segu' kirkjan ekki við börnin: Þið eruð enn of lítil til að koma • Guðs bús. Hin mikla fyrirmynd vor í starfinu fyrir börnin eru þessi orð Krists: Leyfið börnunum að koma til mín og bannið þeim það ekki, því að slíkra er guðsríki. Þessi orð gilda ekki aðeins uin börnin, sem í öndverðu komu til frelsarans, lieldur um öll börn á öllum tímum. Til þess að framfylgja þessu boðorði á vorui» dögum eru m. a. sunnudagaskólarnir, sem taka á móti börnum frá fjögurra ára aldri. Sunnudagaskólinn ætti að vera fyrsta starf safnaðarins fyrir yngstu börnin. Á aldrinum 4 til 10 ára liafa börnin yndi af sögum, og margar af frásögum Biblíunnar eru sérstaklega við barna liæfi. En verkefni sunnudagaskóla er ekki aðeins að segja börnunum fallegar sögur, beldur byggja brú frá beimili barnsins yfir í frásögur Biblíunnar. 1 ágætri bók svissneska prestsins Emanuels Jungs um barnastarf kirkj- unnar segir bann m. a. um hlutverk sunnudagaskóla: „Ver verðuni að byggja á þeirri strönd, þar sem barnið er. Ver verðum að reyna að ná til þess í liversdagslegu umliverfi þess, og leiða það til þess staðar, þar sem Guð talar við það.“ E» Iiversu góður, sem sunnudagaskólinn kann að vera í þessum efnum, þá befur liann engin úrslitaálirif um trúarlega mótu» barnsins, ef heimilið fylgist ekki með og styður starfið. Sú fyr" irmynd, sem beimilin gefa börnunum um afstöðu til Krists er miklu þýðingarmeiri en það, sem liægt er að kenna börnum a sunnudagsmorgni. I sunnudagaskólanum eru börnin bvött li^ að biðja, en sé það ekki gert beima, er hætt við, að lítið verði úr góðum áformum barnsins. í sunnudagaskólanum fá börni» oft biblíumyndir, þar sem í livert sinn er vísað til ákveðinnai frásögu Heilagrar Ritningar. Hversu mikilvægt væri það ekkn að foreldrar tækju fram Biblíuna og læsu með börnunuin texta sunnudagsins og reyndu að kenna þeim minnisversið. Ef foreldrar fylgjast með því, sem gerist í sunnudagaskólanuin og taka |iált í því, sem barnið kemst í snertingu við þar, þa getur sunnudagaskólinn orðið til mikillar blessunar, ekki að" eins fyrir börnin, lieldur allt beimilið. Starf sunnudagaskóla er fyrst og fremst undir því koinið a‘^
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.