Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.06.1967, Side 37

Kirkjuritið - 01.06.1967, Side 37
KIRKJURITIÐ 275 eiga völ á kennurum og geta skipt börnunum í flokka eftir al(lri, þar sem þau njóta fræðslu við sitt liæfi. Kennara- og l'úsnæðisskortur liefur verið sunnudagaskólastarfi fjötur um fót- Raunverulegir sunnudagaskólar liafa aldrei verið margir, °g flestir á vegum kristilegra félaga. Kristilegt félag ungra Htanna er brautryðjandi á þessu sviði hér á landi. Elzti sunnu- 'lagaskólinn er sunnudagaskóli KFUM við Amtmannsstíg í Heykjavík, stofnaður fy rir 64 áruin. I*ótt vér tölum um skóla að sunnudeginum í þessu sambandi, l'á er kennslan ekki allt í sunnudagaskólanum. Það er meira etl skóli. Það er guðsþjónusta um leið, barnaguðsþjónusta. 1 því orði felst, að barnið sé komið til að þjóna Guði. Til þess svo geti orðið, verður allt að miðast við það, að barnið geti fylgzt með. Allt guðsþjónustuformið, textar, sálmar og bæn- lr5 verður að vera við barna liæfi. Og markmiðið er ávallt J'etta: Hvernig getum vér gert að veruleika boð Krists: Leyf- 'ú börnunum að koma til mín? Hvernig getum vér flutt þeim ^(|ðs orð? Hvernig getum vér lijálpað þeim til að þjóna Guði? blestir prestar verða að láta sér nægja að liafa barnaguðsþjón- ,(stur fyrir börn á öllum aldri en það er mikill vandi, ef ekki °ílerlegt að tala til barna á mjög ólíku aldursskeiði. Það er “úbið bil á milli 5 ára barns og 10 ára, svo dæmi sé tekið. -'hjákvæmilegt er því að reyna að ná til ákveðinna aldurs- fh)kka í bverri barnamessu, en að sjálfsögðu skapast viss liegð- unarvandamál, þegar mörg börn safnast saman á mjög ólíkum l,l(lri. 1 slíkum messum getur því stundum verið ys og þys, en bað má presturinn ekki taka nærri sér. Það er miklu betra að hafa börnin í Guðs liúsi, þótt þau geti ekki ávallt setið kyrr, en að sæti þeirra séu auð. Með því að koma reglulega í Guðs hús venjast þau smám saman að sitja kyrr, læra rétta siði í klrkju, svo sem beygja liöfuð og spenna greipar, þegar beðið er 1 niessunni. Það er líka tvímælalaust ávinningur, að foreldr- aL annað eða bæði, komi til kirkju með börnum sínum öðru hvcrju a. m. k. eða þá annar fullorðinn meðlimur fjölskyld- nnnar, afi eða amma. Ég bef baft mikla gleði af slíkum sain- eiginlegum messum barna og fullorðinna í mínu prestakalli
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.