Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.06.1967, Qupperneq 42

Kirkjuritið - 01.06.1967, Qupperneq 42
280 KIRKJURITIÐ og lotningu í Guðs liúsi. Ein kynslóð’in á að kunngjöra máttar- verk Drottins fyrir annarri. Vissulega getum vér gert það heima lijá oss, en oss ber líka skylda til að leiða hin skírðu börn í Guðs liús, þar sem boðuð eru stórmerki Guðs og liin Jieilögu sakramenti um hönd liöfö. Margir eiga ógleymanlegar minningar frá kirkjuferðum bernskuáranna og urðu þá fyrir óafmáanlegum álirifum. Þótl messuferðir barna í guðsþjón- ustur fullorðinna geti átt rétt á sér stöku sinnum, svo sem a hátíðum og við sérstök tækifæri, þá er messa hinna fullorðnu venjulega ekki við ljarna Jiæfi. Þeirra vegna þarf að liafa harna- eða fjölskyldumessur eða sunnudagaskóla. 1 Englandi tíðkast í mörgum söfnuðum, að börnin taki þátt í fyrri Jiluta liámessunnar. Fyrstu tíu til fimmtán mínúturnar eru lielgað- ar hörnunum. Þá er sunginn barnasálmur. og presturinn segu' sögu. Því næst fara börnin á annan stað í kirkjunni, og söfn- uðurinn heldur messunni áfram livor í sínu lagi. Þegar Jjörn og fullorðnir koma saman til messu, og börnin i miklum meirililuta eins og í fjölskyldumesstinum, þá er það sjálfsagður lilutur, að flest, sem sagt er, miðist við börnin. En þar með er ekki sagt, að það, sem fram fer. eigi ekki einnig erindi til liinna fullorðnu. f barna- og fjölskyldumessununn þar sem liægt er að tala frjálsar og óformlegar en í messum fyrir fullorðna, þá er möguleiki að koma ýmsu að, sem ekki er talað um í venjulegum prédikunum, svo sem fræðslu uff kirkjusiði, táknmál kirkjunnar í skrúða og myndum, kirkju- árið og ýmislegt þess háttar. Þetta kann allt í fljótu bragði að virðast sjálfsagt mál og liggja í augum uppi, en er síður en svo fullljóst öllu fullorðnu fólki, sem kirkju sækir. Tökum sem dæmi altarisljósin. Þau eru svo sjálfsögð á liverju altarn en livers vegna tendrum vér þau í messunni. Svarið kann að vefjast fyrir mörgum, en gæti hljóðað eitthvað á þessa leið- Þau eru tendruð Guði til dýrðar og til að rninna oss á hann, sem er ljós heimsins. Auðveldara er öllum að útskýra róðuna, krossinn, sem líkami Jesú er festur á, og skipar víða veglegan sess á ölturum eða öðrum áberandi stöðum í kirkjum. Róðan minnir oss á, að Kristur dó á krossi oss til hjálpræðis. Þá getur
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.