Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.06.1967, Síða 55

Kirkjuritið - 01.06.1967, Síða 55
KIRKJURITIÐ 293 sleppir ekki liendi af manni, eða lætur mann einan, eða svo ég s®g! það umbúðalaust, liann snýr ekki við manni baki. En sýnkt og beilagt þakka ég lionum ástúð hans. Þessi meistari, sem sjálfur var „kunnugur þjáningunum“ er þess fær að hugga °ss og styrkja í þrengingum vorum. Það liafa margir reynt. Ég er einn þeirra. Þegar yngsta systir mín andaðist 26 ára að aldri var ég óliuggandi. Hún liafði verið mér náinn félagi eftir andlát fiiður oklvar, glöð og þróttmikil. Hún veiktist skyndilega. fám dögum síðar var liún liðið lík. Fyrir jarðarförina gekk eK tnn í þorpskirkju til að geta vitbellt sorg minni í einveru. ^8 sat þar dauðhryggur í langan tíma. Svo fann ég — allt í einu °8 an nokkurrar innbyrlunar — að liann var þarna, mér til "Ppörvunar. Samfundurinn við liinn upprisna í þessari kirkju hefur oft vakið í liuga mér minninguna um reynslu Maríu frá ^fagdölum í garðinum forðum. Ég vissi að endurlausnari minn lifði og þess vegna lifði og systir mín. Og oft hef ég síðan 'ikið að þessari reynslu, þegar ég hef verið að reyna að 'll,gga aðra í svipuðum kringumstæðum.“ . .. Gamlar lausavísur Lífið gerist þungt og þreytt þegar fer aiV elli. Fleira er en funi heitt, fleira sker en járnið beitt. Flóvent Jónsson Margt er það, sem mannatetrið Iieygir. Enginn veit í annars barm, eða þekkir dulinn harm. Höf. ókunnur
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.