Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.06.1967, Síða 62

Kirkjuritið - 01.06.1967, Síða 62
KIRKJURITIÐ 300 þær, aldrei má fordæma, ekkert má lítilsvirða, sem gagn g**1 gjört. Ég vil liér benda á örfá atriði á þessum vegum liinnar nýju vakningar á Islandi. Og er aS sjálfsögðu ekkert við það að at- liuga, þótt ekki verði allir á sama máli. Það mætti nefna fyrst að kirkjan tali það mál, sem fólki^ talar á hverjum tírna, en ekki eitthvert stagnerað liátíðlegt og tyrfið biblíumál löngu liðinna alda. Sé Iilýtt á prédikanir presta liér í nágrannalöndunum skal fúslega játað og er fljótlega fundið, að þar eru íslenzkir prest- ar miklu nær samtíð sinni yfirleitt bæði í ræðustólum og ritnm- Það eru auðvitað til dásamlegar undantekningar, snjalba ræðumanna, en víðast hvar t. d. á Norðurlöndum og Englandi virðist vera notað löngu úrelt bátíðlegt mál með sérstökuin tillærðum liáttum, sem verka fráhrindandi. Framsagnarsnilld virðist mjög fágæt og framsögn kannske ekki einu sinni kenn( í guðfræðiskólunum. íslenzkir prestar eru yfirleitt nú orðið blessunarlega lausit við þessa rakalausu mærð liomilíustílsins og belgislepjunnai'i þótt slíkt þekkist bér ennþá niá líka vara sig að verða ekki of liversdagslegur, brjúfur og ruddalegur í orðalagi. Þar el vandi að finna hinn gullna meðalveg og bezt að læra sen1 mest af Meistaranum sjálfum. Hann talaði ekki eins og fræ<b' maður, stendur þar. Vonandi er framsagnarlist kennd í guðfræðideildinni bér, el1 ]ió ber við, að liægt sé að finna afturför á þessu sviði lijá nýút' skrifuðum prestum frá því sem áður var, og var þó vægast sagt lítt að því unnið að æfa tungutak tilvonandi Drottms þjóna. En vakningin kom fram í kröfum fjöldans, sem sag1 þá gjarnan eða lnigsaði upphátt: „Þetta þýðir ekki að bjóða okkur.“ Annað mikilsvert atriði, senr einnig hefur komið frain bUI síðustu ár er ný og meiri liluttaka safnaðarins í messunni- Það bafa jafnvel sumir prestar fengið leikmenn til að stig‘1 í stólinn í sinn stað við og við, aðrir fengið ræðumenn á kirkj11 dögum, kirkjukvöldum og kirkjuvikum, en þetta eru allt fyrl1^ brigði liinnar nýju vakningar og gefast víða vel, þótt auðvit*1 sé þetta allt á frumstigi ennþá og samkvæmt belgisiðabók b *' 1934 á söfnuðurinn að svara presti með söngsvörum.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.