Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.06.1967, Page 71

Kirkjuritið - 01.06.1967, Page 71
KIRKJURITIÐ 309 tryggð á þann veg að liann er forseti kirkjuþings og kirkju- ráðs. Ennfremur hefur liann neitunarvald gagnvart samþykktum lrkjuþings. Svo er og um prestastefnu og kirkjuráð. Vissulega °r þetta ærið strangt ákvæði, en gert hefur verið ráð fyrir að Kirkjunnar menn stæðu jafnan saman um það, sem kirkjunni v*ri mest um vert og lieillavænlegast og málefnum Krists mest hl framdráttar á hverjum tíma. Hugsunin að baki allrar baráttunnar um að kirkjan fái ýkvörðunarrétt í eigin málum er sú að hún ein geti um það Sagt Iivað bezt stuðli að vexti og viðgangi kirkjunnar. Það er eins með réttindin og féð, að oft er meiri vandi að göita þeirra en afla þeirra. Aldrei má henda eins og merkur kirkjumaður lét nýlega UHimælt að íslenzka kirkjan selji liinn endurheimta frum- Hirðarrétt sinn fyrir baunadisk. Hin er von okkar sem nú berum merki kirkjunnar að henni auðnist jafna n að neyta hans þann veg að hann verði landi °g lýð til sem mestrar hlessunar. Tvœr gamlar sjómannavísur Róð'u betur, kæri karl, kenudu ekki í brjósti um sjóinn, baróara taktu Iierðafall, hann er á morgun gróinn. VoiV þó teygi veiVrin höriV, vona eg fleyiiV kafi inn á Eyja fagra fjöriV framan úr regin hafi.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.