Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.06.1967, Síða 82

Kirkjuritið - 01.06.1967, Síða 82
320 KIRKJURITIÐ ^ötva að brunngatan liefur verið troðin þvert yfir runnana 1 rósalundinum. Hvergi er samt ógerlegra að átta sig en í kirkjugarðinui'1' í fyrsta lagi er nú grásteinsgarðurinn, sem lilaðinn lief'11 verið til að skil ja á milli Iians og prestssetursjarðarinnar, koiU' inn á bólakaf, svo að þarna sjást engin mörk lengur. Og 1 öðru lagi er kirkjugarðurinn ekkert lengur annað en ein bvd snæbreiða og það vottar ekki vitund fvrir neinni misbæð ne nokkru liinna mörgu leiða. Á flestum leiðunum standa litlir járnkrossar og við þá feS| smábjörtu, sem vindarnir liafa að leikfangi. Nú eru þau 0 komin í kaf, svo að þeim er ekki framar fært að ýla sín ang111' ljóð um sorg og söknuð. Hinir og þessir, sem farið Iiafa í atvinnuleit til borgani>a’ liafa liaft með sér, þegar þeir komu beim aftur, sorgarkransa með perlublómum og blikkblöðum, til að leggja á leiði »s vina sinna og varðveitt þá í litlum glerbulstrum. En nú erl1 |ieir geymdir og grafnir undir snænum. Og sú gröf, sem þ3®11 veg er skreytt engu mikilfenglegri en liver liinna. Nokki11 snæberjabrúskar og sýrenurunnar gægjast upp úr snæbre1 unni, þótt flestir séu í kafi. Og þessir strjálu kvistir, sCin glittir í eru svo frámunalega bver öðrum líkir, að þeir kon^ þeim að næsta litlu haldi, sem leitast við að átta sig eittbva á kirkjugarðinum. Gömlu konurnar, sem bafa það fyrir sl‘/ að ganga að leiðum ástvina sinna um liverja belgi, komast 1111 ekki nema sárafá skref út á brautina. Þar verða þær að llClll‘. staðar og spreyta sig á því að gizka á livar „gröfin“ m1111 vera. Er liún þarna við runnann, eða jiá liinn? Þær leHr11 eftir jiví, að jiað fari að hlána. Það er engu líkara e11 a^ jieir dánu séu komnir svo óralangt í burtu, síðan þeim bva staðurinn, þar sem þeim var bolað niður. Til eru að vísu liáir legsteinar, sem gnæfa upp úr snjónu1" En bæði eru þeir örfáir og svo klakabrynjaðir að það er e lengur unnt að jiekkja þá að. Aðeins ein slóð er- liigð kirkjugarðinum. Hún liggur frá aðalbrautinni og út að bt líkhúsinu, jiar heldur presturinn líkræðu og kastar rekunn" Engin leið er til þess að koma kistunni í jörðina yfir veturii" Hún verður að standa í líkhúsinu, þangað til Guð l11"111 hlána og unnt er að taka gröf með haka og reku.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.