Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.06.1967, Page 83

Kirkjuritið - 01.06.1967, Page 83
KHIKJURITIÐ 321 ^íí nú ber svo til, að þegar vetrarharkan er sem mest, og öllu útilokað að grafa í kirkjugarðinum andast barn lijá túer jánbræðslueiganda á Lerum. Leruni er mikil málmbræðsla og Sander járnbræðslueig- ' 1 voldugur maður. Hann er nýlega búinn að koma sér upp tlurgrafreiti í kirkjugarðinum. Mönnum er liann í fersku "ln,*i’ þótt bann sé nú grafinn í fönn. Hann er girtur með '°iii járnkeðju á milli bögginna steinstólpa. Og á miðju pHafarstæðinu er granithella með áletrun. Þar er aðeins eitt °rð; S A N D E R i . 1 steininn með svo stórum bókstöfum að það leggur af ' 'ni líónia um allan garðinn. .. 11 begar barnið er látið og jarðarförina ber á góma, segir Dttibræðslueigandinn við konu sína: vil ekki að þetta barn hvíli í minni gröf. ]j Uu standa manni ljóslifandi fyrir augum. Þetta gerist í ^tðsalnum á Lerum. Járnbræðslueigandinn situr við matborð- snæðir bádegisverðinn einn að venju. Ebba Sander, kona í/"'s situr liins vegar í ruggustólnum út við gluggann, þar e*n j'ún liefur vítt útsýni yfir vatnið og birkivaxna hólmana. l,n befur verið að gráta, en við þessi orð mannsins bennar ll Potna augu liennar á einu andartaki. Smávaxinn líkam- loiipragt saman af skelfingu, svo tekur bún til að skjálfa, eins og liún væri gripin af sterku kölduflogi. ^ Hvað ertu að segja, livað ertu að segja? spvr hún og er eins og bún bafi munnherkju af kulda. Q f get ekki unað því, segir járnbræðslueigandinn. Pabbi jO niun'ina bvíla þarna og það stendur Sander á steininum. H ckki að þetta barn liggi þar. , íæja þá, þetta liefur þú bruggað með þér! segir bún og ^Ur Clns °S úður. Ég gekk ekki að því gruflandi að þú n^ndir einhverntíma liefna þín. . ann flevgir frá sér munnþurrkunni, rís upp frá borðinu og j . Ullr jötunvaxinn fyrir framan hana. Honum er alls ekki g- n"a að knýja fram vilja sinn með málalengingum. Hitl I 1 ,Un augljóslega á honum, þarna sem liann stendur, að j n Retur ekki skipt um skoðun. Hann er eins og óliaggan- F'Ul 'L'angur magnaðri þungri þrákelkni. ai
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.