Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.06.1967, Page 98

Kirkjuritið - 01.06.1967, Page 98
336 KIRKJURITIÐ ERLENDAR F R E T T Krislin kirkja í Tékkúslóvakíu. — Eftirfaraiuii er liaft eftir Bourdeau, sem sagð'ur cr sérfróður um kristniliald austan járntjalds, Á yfirborðinu er um geysilegan mun að ræða. Fyrir byltinguna er ta að 80 bundraðsblutar af íbúunum væru rómversk-kajiólskir. 1948 voru lið 7000 prestar starfandi í þeirri kirkjudeild. Nú eru þeir undir 3000. Áður vor" 12 prestaskólar, sem útskrifuðu 250—300 guðfræðinga árlega (1947—-19$ ; Nú eru skólarnir aðeins tveir og 25 útskrifuðust 1966. Bannað er að flc'r* en 80 innritist árlega. Prestar sem sleppt hefur verið úr lialdi eftir fá fl ‘ mörg ár, fá ekki að liefja starf að nýju. Annar flötur er samt á þessari mynd. Blaðið Svobodne Slovo („Frjálst orð“) birti 4. des. sl. niðurstöðu skoO' brjó*1 anakönnunar uin afstöðu almennings til trúarbragða. Samkv. henni k'111 tist 30 af hverjum hundrað fullorðnum sem spurðir voru í Ostrava (Dí°r‘ víu) vera trúaðir. 40 af hundraði tóku enga afstöðu til trúarbragða. Prófessor dr. E. Kadlecova sagði með tilliti til heildarútkomu sko' *' könnunarinnar, að aðeins 37 af hverjum landsmönnum neituðu hik a tilveru Guðs, en 42 af hundraði læsu bænir sínar meira og minna. Kvartað er yfir því að til séu mcölimir kommúnistaflokksins, seni kirkjugöngnbannið. ■ Margir sýna sterka trú í orði og verki. Einn þeirra skrifar Vatika ' útvarpinu úr fangelsi: - iní' „Sáið ekki til neins haturs, en kenniö okkur að elska Krist og ,ia ann. Kveikið með okkur brennaudi kærlcika jafnl til kristinna lausra bræðra ... því aðeins að okkur geti lærzt að clska óvini 0 . fáum við staðist árásir þeirra, sigrast á þeim og leitt þá aftur til ^ Sannfærið okkur um lilvist Guðs og að hann elski okkur. Krefjist ar trúmennsku við hann af okkar hálfu. Hamrið skýrt og skorinort í- öllu skeytingarleysi í trúmálum, vanþekkingu, ótta og áhyggjum • ■ • Pess eru dæmi að ktmnir rithöfundar, þar á ineðal leikritasj43 ^ Váelav Havel, hafi andmælt spotti og fjandsamlegum umni®lu,jI ,j Krist. Er og talið að líferni kristinna inanna ahnennt talað sé nlCir''(,rjð fyrirmyndar í ríkjunum austan járntjalds en lengst af áður og g®11 inörgum vestantjalds til eftirhreytni. KIRKJURITIÐ 33. órg. — 6.—7. hefti — júní — júlí Tímarit gefið út af Prestafélagi íslands. Kemur út 10 sinnum á ári. Verð Ritstjóri: Gunnar Árnason. Ritnefnd: Bjarni SigurSsson, Heimir Steinsson» Pétur Sigurgeirsson, SigurSur Kristjánsson. cj 43 Afgreiðslu annast Ragnhildur ísaksdóttir, Ha Sími 17601. PrentsmiSja Jóns Helgasonar.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.