Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.11.1968, Blaðsíða 12

Kirkjuritið - 01.11.1968, Blaðsíða 12
426 KiitKjuniTin í lieimsókn til síns gamla kennara. Hann liafði þá verið önn- um kafinn við að taka saman ræður sínar og gera ráðstafanii' til |>ess, að þeim yrði brennt. Séra Benjamín lét í ljósi, a‘>l sér fyndist slíkar aðfarir ekki sem æskilegastar, og væri rett- ara að velja eitthvað úr þeim til varðveizlu. Þá brá fyrn' glettni i augum prófessorsins, og bann svaraði á þá leið, að þessar ræður liefðu þegar gert sitt gagn, ef nokkuð befði verið. „Nú þarf nýja menn með nýjar ræður.“ Þessi síðasta setning lýsir að minni byggju hinu frjálslynda og viturlega sjónar- miði próf. Sívertsen. Hvað sem líður ræðum og ritsmíðum seinstakra manna, lieldur tíminn áfram að líða, og nýir menn koma fram á sjónarsvlðið. Og liver ný kynslóð þarfnast nýrra manna með nýjar ræður, til gleggri skilnings á verkefni sínu og aðstöðu í mannlegri tilveru. En þess skyldu hinir nýj11 menn gæta, að ganga með virðingu um þá stigu, er troðiiii' voru af b'num eldri mönnum, og skyggnast með samúð eftn' því, liver voru þeirra leiðarljós. Og um próf. Sigurð Sívertsen cr það að segja, að enda þótt bann liafi eytt flestum sínum ræðum, geymast eftir lionum ummæli, úr ræðu þeirri, er liann flutti við biskupsvígslu sína. Þar segir b.ann, að enda þótt lífið bafi stundum rétt að sér beiskan bikar, bafi liann alla tíð fundið liið innra með sér birtu, sem stafaði af trúnni á Jesú Krist. Það var sú birta, sem vér stúdentar bans og vinir, gátum ekki annað en fundið í persónulegum kynnum við bann. Og ég tel mig fara með rétt mál, er ég segi, að geislar liinnar sömu birtu bafi gert oss lífið bærilegra, ef svo vildi til, að myrkrið læddist að á alla vegu. Ávinn J)ér þá lyndiseinkunn og tem þér þá liegiVun, seni þér finnst vert að gæta, livort lieldur þú ert einn eiVa meiV öð'rum. — Epitekt. Göfugur inaður lier skyn á skyldu sína, ógöfugur á gróiVa sinn. Konfucius. HvaiV er sannur mannkærleiki? AiV sjá livernig mennimir eru — og elska þá sanit. — Peter Roseglit>r-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.