Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.11.1968, Blaðsíða 35

Kirkjuritið - 01.11.1968, Blaðsíða 35
KIRKJURITIÐ 449 Um Evrópu er að segja, að til er Evrópunefnd til að sjá um starfið. Þessi nefnd hefur lagt fram tillögur bæði um þýÓingarmiðslöS (Det kontinetal-Europeiske Oversettelsessen- truin) og framleiSslusjóS (Det kontinetal-Europeiske Produk- tionsfond). Þá eru önnur verkefni framundan og meðal þeirra þessi: ■— Rannsókn á sambandinu milli Biblíu og œskulýSs. ■— ÆskulýSsráSstefna 1969. ■— Efling biblíufélaga og kirkju. -— Biblíudreifing meðal 5 miljóna gistiverkamanna. Ein miljón þeirra er múbameðstrúar. Árið 1967 var aðeins dreift 70 þúsund biblíuritum meðal þeirra. -— Umliyggja fyrir Austur-Evrópulöndum. Biblíufélög eru a3eins til í Austur-Þýzkalandi og í Póllandi. Frandeiðsla þeirra liefur verið lílil og óregluleg, en fer batnandi. Áætlanir um þýðingar á mál Austur-Evrópuþjóða eru 11 talsins. Innflutningsleyfi fyrir 3000 Biblíum til Tékkóslóvakíu fékkst °ú í fyrsta sinn eftir stríðslok. (Jóhann Hannesson íslenzkaSi) (Frá Biblíufélaginu) ”Þótt Guii gefi byrinn veri) ég að draga upp segli&.“ I’etta er fomt orðtak. Henda okkur ekki flest þau mistök að við væntum þess að uppskera jleUinikið án þess að liafa nokkuð fyrir því, nema þá með hangandi tendi? Við lítum á lífið sem skuldunaut okkar, þveröfugt við það sem œtt« að vera. Þegar við tökum þá stefnu að setja vinnuna í fyrirrúm fyrir aUnunum og hugsa meira um framlag okkar en væntanlegan ávinning, dæs hyr í seglin. Og þá fyrst verðum við sáttir við lífið, þegar okkur er J°st, að gæfan felst í iðju en ekki því að taka hlut sinn á þurru, eða vinna 1 ^sppdrætti. — B. Briliotli. . Hafi niaöur drukkið einn kvalahikar í botn, skilur maður alla aðra Piáning. .— Fredrika Bremer. 29
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.