Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.11.1968, Blaðsíða 17

Kirkjuritið - 01.11.1968, Blaðsíða 17
KIIlKJUItlTIÐ 431 um erfiðari en nú, eftir að flug liófst til eyjarinnar, og máttu ^allast svaðilfarir. En séra Ingólfur lét sér ekkert fyrir brjósti brenna í því efni. Hann var starfsmaður mikill og vann öll embættisverk sín af stakri samvizkusemi og prýði, enda fórst honum öll prests- þjónusta vel og smekklega úr hendi. Hann var söngvinn og listrænn og fékkst nokkuð við tónsmíði í tómstundum, þó að 'ítt héldi liann því á lofti, en af þessu liafði liann andlega Uautn og gleði. Sungið var við útför hans fagurt lag við 1 jóð Einars Benediktssonar: Iívað bindur vorn bug við lieimsins glauni, sem himna-arf skulum taka. 1 Ólafsfirði bjó dugmikið og atorkusamt fólk og var þorpið 1 örum vexti og uppbyggingu. Kom séra Ingólfur þar víða við sögu og gegndi þar svo mörgum og tímafrekum trúnaðarstörf- llm, að með ólíkindum má teljast, livernig nokkur einn maður gat komizt yfir slíkt. Hann var t. d. lengi formaður og gjahl- keri Sjúkrasamlags og Almannatrygginga, starfaði í skattanefnd °g gegndi prófdómarastörfum, einnig var liann fréttaritari Út- varps þar á staðnum, stofnaði Rotaryklúbb, sem hann veitti forstöðu og þannig mætti lengi telja. Er ekki að efa, að mjög befur liann ofboðið kröftum sínum með svo linnulausu erfiði. Eftir að liann fluttist til Reykjavíkur og var farinn að bressast nokkuð biðu lians þar enn á ný margvísleg störf, er bann tók til við af sama áhuganum og starfslundinni sem fyrr. Hann kenndi um stund í Gagnfræðaskóla Vesturbæjar, gerðist síðan framkvæmdastjóri Stvrktarfélags vangefinna 1959—62, °g skrifstofustjóri hjá Náttúrulækningafélagi Islands frá 1962 °g til dauðadags. Einnig var liann á árunum 1961—1963 gjald- keri Prestafélags íslands, og þótti livarvetna hinn bezli liðs- tftaður, enda voru störf þessi ekki annað en barnaleikur lijá l'ví geysimikla slarfi, sem liann liafði í Ólafsfirði. Kvæntur var séra Ingólfur ágætis konu, frú Önnu Nordal, °g eignuðust þau þrjá sonu, sem allir eru búsettir í Reykja- vík. Frú Anna bjó manni sínum vistlegt og aðlaðandi heimili, l'ar sem þau bjuggu að Hagamel 45 í Reykjavík, síðustu árin. Úar þar löngum gestkvæmt, enda voru bæði lijónin samtaka 1 l'ví að fagna vel góðum gestum og gera þeim stundina ánægju- úga. Séra Ingólfur var manna skemmtilegastur í góðra vina hópi 0g kunni frá mörgu að segja. En einkum bar það frá,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.