Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.11.1968, Blaðsíða 40

Kirkjuritið - 01.11.1968, Blaðsíða 40
KIRKJURITIÐ 454 Ég stóð enn og virti fyrir mér liöllina -— borg Gnðs — liina nýju Jerúsalem. Opið krossportið. En Litli Snati náði sér ekki. Tveir dagar liðu, síðan þrír, vikai og Iiann bar ekki fyrir augu okkar. Þá fór ég lit í fátækraliverfið. Efst í stiganum mætti ég ömmunni. Hún fór hjá sér og skelfdist. Hvaða erindi átti þessi ókunni maður þarna? Hvað höfðu þau nú brotið af sér? En rödd mín hefur borist inn fyrir hurðina og það er kallað- -— Opnaðu dyrnar, anima! — Hræðsla gömlu konunnar snýst upp í undrun, en hun hefur enga löngun til að opna. •— Æi, amma hleyptu honum inn! Geturðu ekki opnað? Hann er ekki vondur. Það var liann, sem gaf mér litina og blöðin og . . . Röddin er afar veik. En þrunginn af bæn, vanburða neyð' aróp. Og amman opnar. Litli Snati liggur á gólfmottunni með rifið og óhreint tepp1 yfir sér. Það er ekki mikið eftir af lionum. Hörundið er vaX' gult, en samt gneista augun enn. Bláhvítir fingurnir fálma um teppið. Og liann brosir til mín. Hér er í rauninni fátt að segja, en ég skil á Litla Snata að liann hafi beðið þess að ég kæmi. — Þú ert víst senn á förum. Litli Snati, og skilur við okkur. Hann lætur augun hvarfla um herbergið, það er ekki margt að liverfa frá, ekki mikið að yfirgefa. örstund festir hann augun á ömmunni. Ég minnist afmælis Búddlia. Skyldi hu» vera vonsvikin út af því að hinn mikli og voldugi guð brast henni, og hinn gullni drykkur vann ekki hug á sjúkleika drengsins? — Hann er orðinn svona máttfarinn síðustu dagana. Han» getur tæpast risið upp eða setið á mottunni eins og nú el komið. — Hann er senn farinn frá vkkur, kona góð. Það fer titringur um munn gömlu konunnar. — Það er annar farinn á sama hátt, systir drengsins.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.