Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.11.1968, Blaðsíða 5

Kirkjuritið - 01.11.1968, Blaðsíða 5
KIRKJURITIÐ 419 a<'' sumir félagar mínir og samstúdentar liefðu svipaða sögu að *eSja. Það stóð í rauninni minni styr um liann meðal almenn- ln!ís lieldur en liina prófessorana, sem þá voru við guðfræði- ^eildina, en það var fyrst og fremst vegna þess, að liann var óðruvísi gerður. En liann kenndi þær greinar, sem fyrst og ifeinst miða að því að undirbúa stúdenta undir prestsþjónust- Ulla, og því munu flestir hafa orðið lionum einna liandgengn- astir í því, sem að náminu sjálfu naut. Kennslugreinar hans 'oru fyrst og fremst hin kennimannlega guðfræði, verklegar æfingar í barnafræðslu og predikun, síðan trúfræði og siðfræði, °g loks hafði Iiann á hendi sumt af ritskýringum hins Nýja lestanientis. Sigurður Sívertsen var kandídat frá Kaupmannahafnar-liá- s^óla, mjög vel lærður maður og víðlesinn. Hann lagði mjög n'ikið kapp á að innræta stúdentuin sínum akademískan áliuga, S|‘ln meðal annars skyldi koma fram í stöðugu sjálfsnámi utan ^ennslustunda. Hann brýndi fyrir þeim að lesa bæði fornar °g oýjar bækur, og mynda sér eigin skoðanir á efni því, sem 1111 var rætt liverju sinni. Það varð lians hlutskipti að vekja atliygli íslenzkra guðfræðinga á liinum svonefndu síðgyðing- ^órnsritum, sem mikla þýðingu hafa við rannsókn á biblíu- egmn hugtökum og stefnum. Sjálfur þýddi liann sum þessara 'lla, og lilutaðist til um, að þau eða útdrættir úr þeim kæmu u lslenzku. Við þetta komumst vér í snertingu við bókmenntir, Sein síðan hafa verið ómissandi í guðfræðinámi. ^ trúfræði- og siðfræðikennslu sinni var Sívertsen einnig frjálslyndur maður, og fylgdi hinni frjálslyndu guðfræði ' jodregið að málum. En frjálslyndi í lians huga var ekki að- 61118 að aðhyllast skoðanir, sem bornar voru fram undir merkj- ,líl1 hinnar frjálslyndu stefnu, lieldur liitt, að vera sjálfur frjáls Viðhorfum sínum, og viðurkenna skilyrðislaust rétt til frjálsr- J| rannsóknar og tjáningafrelsis. Þetta kom einkum fram í tv'eOnu. 1 fyrsta lagi var lionum umhugað um, að guðfræðing- j*r °g prestar settu skoðanir sínar fram með fullri virðingu 'rir þeim, sem liugsuðu á annan hátt. Og í öðru lagi, að allar j'Oiræður færu þannig fram, að þær drægju ekki úr því inn- yrðis kærleiksþeli, sem ætti að sameina alla kristna menn. ^etta hvort tveggja var nátengt persónulegri mótun lians sjálfs. eir tímar, er ég og mínir jafnaldrar sátum á námsbekkjum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.