Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.11.1968, Page 5

Kirkjuritið - 01.11.1968, Page 5
KIRKJURITIÐ 419 a<'' sumir félagar mínir og samstúdentar liefðu svipaða sögu að *eSja. Það stóð í rauninni minni styr um liann meðal almenn- ln!ís lieldur en liina prófessorana, sem þá voru við guðfræði- ^eildina, en það var fyrst og fremst vegna þess, að liann var óðruvísi gerður. En liann kenndi þær greinar, sem fyrst og ifeinst miða að því að undirbúa stúdenta undir prestsþjónust- Ulla, og því munu flestir hafa orðið lionum einna liandgengn- astir í því, sem að náminu sjálfu naut. Kennslugreinar hans 'oru fyrst og fremst hin kennimannlega guðfræði, verklegar æfingar í barnafræðslu og predikun, síðan trúfræði og siðfræði, °g loks hafði Iiann á hendi sumt af ritskýringum hins Nýja lestanientis. Sigurður Sívertsen var kandídat frá Kaupmannahafnar-liá- s^óla, mjög vel lærður maður og víðlesinn. Hann lagði mjög n'ikið kapp á að innræta stúdentuin sínum akademískan áliuga, S|‘ln meðal annars skyldi koma fram í stöðugu sjálfsnámi utan ^ennslustunda. Hann brýndi fyrir þeim að lesa bæði fornar °g oýjar bækur, og mynda sér eigin skoðanir á efni því, sem 1111 var rætt liverju sinni. Það varð lians hlutskipti að vekja atliygli íslenzkra guðfræðinga á liinum svonefndu síðgyðing- ^órnsritum, sem mikla þýðingu hafa við rannsókn á biblíu- egmn hugtökum og stefnum. Sjálfur þýddi liann sum þessara 'lla, og lilutaðist til um, að þau eða útdrættir úr þeim kæmu u lslenzku. Við þetta komumst vér í snertingu við bókmenntir, Sein síðan hafa verið ómissandi í guðfræðinámi. ^ trúfræði- og siðfræðikennslu sinni var Sívertsen einnig frjálslyndur maður, og fylgdi hinni frjálslyndu guðfræði ' jodregið að málum. En frjálslyndi í lians huga var ekki að- 61118 að aðhyllast skoðanir, sem bornar voru fram undir merkj- ,líl1 hinnar frjálslyndu stefnu, lieldur liitt, að vera sjálfur frjáls Viðhorfum sínum, og viðurkenna skilyrðislaust rétt til frjálsr- J| rannsóknar og tjáningafrelsis. Þetta kom einkum fram í tv'eOnu. 1 fyrsta lagi var lionum umhugað um, að guðfræðing- j*r °g prestar settu skoðanir sínar fram með fullri virðingu 'rir þeim, sem liugsuðu á annan hátt. Og í öðru lagi, að allar j'Oiræður færu þannig fram, að þær drægju ekki úr því inn- yrðis kærleiksþeli, sem ætti að sameina alla kristna menn. ^etta hvort tveggja var nátengt persónulegri mótun lians sjálfs. eir tímar, er ég og mínir jafnaldrar sátum á námsbekkjum

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.