Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1970, Qupperneq 22

Kirkjuritið - 01.04.1970, Qupperneq 22
KIKKJUKITIÐ 164 las ég svo veturinn 1917—1918 og tók þá um vorið stúileiits" próf. Ég hafði ekki mikið af skólalífinu í menntaskólanum að segja, en óneitanlega fannst mér þar minna nm trúarlegt and- rúmsloft en ég liafði áður vanist. Að vísu vom fáeinar kennslu- stundir í kristnum fræðum, en þátttaka í þeim var misjöf'1 og ekki ætíð sem bezt, enda ekkert próf í þeirri grein. Kenn- ari í þeim fræðum var Jóhannes Sigfússon guðfræðingur að menntun og liinn mesti ágætismaður, sem flestum nemenduin mun liafa verið hlýtt til, enda þótt ekki væri mikil rækt lögð við námsgreinina. Að öllu samanlögðu liygg ég að tiltölulega fáir liafi fengið verulega livatningu við vem sína í meunta- skólanum til þess að ganga út í prestsstarfið. Er stúdentsprófi var lokið, þá var í rauninni upprannin sú stund, er taka skyldi liina inikilvægu ákvörðun um ævistarfið. Valið Ég var nokkurn veginn jafnvígur á námsgreinar skólanna og út frá því séð var líklegt, að ég mundi geta slampast áfram? livað sem ég tæki fyrir, þó var stærðfræðin og þær greinar, sem lienni voru skyldastar mér einna liugstæðastar og af þeini hafði ég jafnan mest yndi. En það var langt nám og kostnaðar- samt og af þeim sökuin mátti segja, að sú leið væri lokuð. Þa var það guðfræðinámið, sem mér fannst helzt koma til greina- Mælti þar ýmislegt bæði með og móti. Annmarkarnir á þvl að gerast prestur fannst mér einkum vera þeir, annars vegar? livað launakjör presta voru afar bágborin á þeim tíma. Árs- launin voru þá til að byrja með kr. 2000,00 og hækkuðu þal1 á 15 ámm upp í kr. 3000,00 og enda þótt gildi peninga væru þá ekki samanberandi við það sem nú er, hlaut það að vera erfitt að lifa á svo lágum launum. Hins vegar var það alkunn- ugt að trúarlíf almennings í landinu, kirkjurækni og safnaðar- vitund var í lakara lagi en æskilegt varð að teljast. Af þessit hvort tveggja var ekki svo sérstaklega fýsilegt að gerast prest- ur. Hitt, sem mælti með því var þó miklu meira og eftir mi°a umhugsun miklu þyngra á metunum. Kristindómurinn ví,r mál málanna. Trúin á algóðan Guð föður, höfund og stjórn- ara tilverunnar, og trúin á framhaldslíf einstaklinganna var 1

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.