Æringi - 01.01.1908, Blaðsíða 7

Æringi - 01.01.1908, Blaðsíða 7
5 aeni hrópar: »Lifi Hannes« og húrra fyiir mór. [Jón hrópar »húrra.« Enginn tehur undir, þvi að enginn er á götunnij. 1 Tjaldið fellur. I ék íslendingabragur. Vakið, vakið, þór v/ðs/nu kappar; verjið ríkið og hvikið ei neitt. Eru krossar og algyltir hnappar, æti’ og nafnbót að stríðslaunum veitt. Landvörnin alríkið ætlar að kljúfa, illa launar hún bróðurlegt þel, hún ríkis ást vill alla’ í hel, ætlar matgjafa-brúna að rjúfa. (Jpp kaupa-héðna her! Nú hamalt fylkjum vór! Af frelsi er hór fjandans nóg og fögur »Dannebrog!« En þeim fólum, sem fánanum veifa fyrir Island með bláhvftum lit, ættum vér ekki landsvist að leyfa; lansamannsins þeir reyni nú bit. Móðurlands eftir flöggum eg »fóna,« fána Krítar eg dreg ei á stöng. Mín æfi er stutt, en lygin long; latidið fær varla oft slíka Jóna. Eg kenni þér, mín þjóð, að þekkja ei heims um slóð neitt dásamlegra dáðríkt þing en danskan íslending.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Æringi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æringi
https://timarit.is/publication/520

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.