Æringi - 01.01.1908, Blaðsíða 46

Æringi - 01.01.1908, Blaðsíða 46
44 kviknaði logi augum á eldur í kappans máli: »Væri hór kominn klerka fatis, sem Krukkspá fyrir sagði, mundi sterkum stoðum lands steypt á augna bragði. Annað skynjar skáldsins önd : skal j)að margur kenna, að víst munu himins voldug bönd vábrest senda þenna. Ætla ég þetta Oðins svar eða véfrótt góða. Oss mun vakin vígspájþar, verður efni ljóða«. Súgur fór um salar þak, sveit á fætur þusti. Til dyra heyrði dynki’ og brak í döprum nætur gusti. Á dyr er lamið hnefahögg, hurðin fór í mola. Þessi atvik rerið snögg einn tná Hannes-jjola. Allra hinna glúpnar geð, gráti mátt’ ei verjast. Þrífur liann hjör og hjálminn með, hyggur nú að berjast. Finnnr þá á gólfið gekk glotti’ um tönn og mœlti : »Geig þór ei óg gervan fókk, garpurinn hugarstælti.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Æringi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æringi
https://timarit.is/publication/520

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.