Æringi - 01.01.1908, Blaðsíða 30

Æringi - 01.01.1908, Blaðsíða 30
Sagan at Karli 11. Frakkakonungi, FORMÁLI : Jeg man ekki hvort tjer munif! tað, k»ru lesendur, að jeg hefi stundum baft i heitorði að rita sögu tessa i stórnm, drættum, en tið megið trúa mér fyrir tvi, að lótt jeg hafi sjeð margt lesið um tetta efni, og kunni að bregða fyrir mér móð- mrmálinu, tá er slíkt vandi, ef tað eiga ekki að verða öfgur eða ýkjur, eða tá alt of stirðbutalegt, eins og hjá teim, sem nota of mikiö accusatívus passivi og pronomina infinitiva. En til tess nú að jeg hafi ekki lofað tessu upp i ermina á mér, tá sezt jeg nú niður á æðri endann, með heimildir tær, sem jeg hefi fengfð ritnaðar á vissum blöðum, og megið tér ekki kippa ykkur við tað, tótt tær séu sumar hverjar miður óáreiðanleg- ar, tvi tað er alt sömu máli að gegna um tessa bók, en aðrar, tvi að slikar bækur hafa ekki verið gefnar út, síðan Grundt- vig gaf út skrópavottorðin, oir viða mun verða kátt á hjalla, er bók tessi er lesin, tvi lltið er drengs gaman. Karl 11. fæddist frá 67—79, og rfkti til æfidaga. Ferfoðrar hans höfðu setið að ættum í Svítjóð, en flutt sér hólfestu taðan. Höfum vér litlar sögur af Norður- löndum í tá tíð, en tar voru fjölmennir öskuhaugar, og í teim fundust skrautböllur, og hafa sögumenn siðan átt mikið stoð í teim. Áður en Karl 11. sat frá völdum f Frakklandi, höfðu verið tar krossfarendur og lónsmann-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Æringi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æringi
https://timarit.is/publication/520

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.