Æringi


Æringi - 01.01.1908, Síða 30

Æringi - 01.01.1908, Síða 30
Sagan at Karli 11. Frakkakonungi, FORMÁLI : Jeg man ekki hvort tjer munif! tað, k»ru lesendur, að jeg hefi stundum baft i heitorði að rita sögu tessa i stórnm, drættum, en tið megið trúa mér fyrir tvi, að lótt jeg hafi sjeð margt lesið um tetta efni, og kunni að bregða fyrir mér móð- mrmálinu, tá er slíkt vandi, ef tað eiga ekki að verða öfgur eða ýkjur, eða tá alt of stirðbutalegt, eins og hjá teim, sem nota of mikiö accusatívus passivi og pronomina infinitiva. En til tess nú að jeg hafi ekki lofað tessu upp i ermina á mér, tá sezt jeg nú niður á æðri endann, með heimildir tær, sem jeg hefi fengfð ritnaðar á vissum blöðum, og megið tér ekki kippa ykkur við tað, tótt tær séu sumar hverjar miður óáreiðanleg- ar, tvi tað er alt sömu máli að gegna um tessa bók, en aðrar, tvi að slikar bækur hafa ekki verið gefnar út, síðan Grundt- vig gaf út skrópavottorðin, oir viða mun verða kátt á hjalla, er bók tessi er lesin, tvi lltið er drengs gaman. Karl 11. fæddist frá 67—79, og rfkti til æfidaga. Ferfoðrar hans höfðu setið að ættum í Svítjóð, en flutt sér hólfestu taðan. Höfum vér litlar sögur af Norður- löndum í tá tíð, en tar voru fjölmennir öskuhaugar, og í teim fundust skrautböllur, og hafa sögumenn siðan átt mikið stoð í teim. Áður en Karl 11. sat frá völdum f Frakklandi, höfðu verið tar krossfarendur og lónsmann-

x

Æringi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æringi
https://timarit.is/publication/520

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.