Æringi - 01.01.1908, Blaðsíða 9

Æringi - 01.01.1908, Blaðsíða 9
Minni Islands (úr gamanleik Hafnarstúdenta). Undir einni af rótum Yggdrasils var brunnur sá, er spekt og mannvit var í fólgið. Sá er drakk of brunnin? «m var fullur, já blindfullur af vísindum. Uudir heilarótum hvers rnanns er annar brunnur, sem minnið er í fólgið. Því oftar sem menn ausa af brunni þeim, því betur muua menn bœði gott og ilt. Misdjúpur er brunnur þessi hjá mönnum, en hver sem af honum eys með pontum þjóðrœkni og ættjarðarástar, hann gleymir ekki fósturjörðu sinni Island er líka brunnur — brunnur, sem í eru fólgin óþrjótandi auðæfi — grafsilfur náttúrunnar. Þeim er eys af þeim brunni hlotnast gnótt af gulli og seimi. — Eu sá brunnur er byrgður. Vér sjáum að eins vafurlogana, uppgjósandi og ögrandi þjóðinni. Nú verður fyrir oss spurningin: Hvernig fáum vér upplokið þessari jarðfólgnu hirzlu. »þann lykil skal ísland á öldinni finna, fá afl þeirra hluta, er skal vinna,« segir góðskáldið. Getum vór sjálfir reist rönd við kaldrifjaðri náttúru? Getum vór sjálfir smíðað hamingjusól vora? Eigum vér svo bitur vopn að vór getum sniðið hólana ofan af fjár-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Æringi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æringi
https://timarit.is/publication/520

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.