Æringi


Æringi - 01.01.1908, Síða 9

Æringi - 01.01.1908, Síða 9
Minni Islands (úr gamanleik Hafnarstúdenta). Undir einni af rótum Yggdrasils var brunnur sá, er spekt og mannvit var í fólgið. Sá er drakk of brunnin? «m var fullur, já blindfullur af vísindum. Uudir heilarótum hvers rnanns er annar brunnur, sem minnið er í fólgið. Því oftar sem menn ausa af brunni þeim, því betur muua menn bœði gott og ilt. Misdjúpur er brunnur þessi hjá mönnum, en hver sem af honum eys með pontum þjóðrœkni og ættjarðarástar, hann gleymir ekki fósturjörðu sinni Island er líka brunnur — brunnur, sem í eru fólgin óþrjótandi auðæfi — grafsilfur náttúrunnar. Þeim er eys af þeim brunni hlotnast gnótt af gulli og seimi. — Eu sá brunnur er byrgður. Vér sjáum að eins vafurlogana, uppgjósandi og ögrandi þjóðinni. Nú verður fyrir oss spurningin: Hvernig fáum vér upplokið þessari jarðfólgnu hirzlu. »þann lykil skal ísland á öldinni finna, fá afl þeirra hluta, er skal vinna,« segir góðskáldið. Getum vór sjálfir reist rönd við kaldrifjaðri náttúru? Getum vór sjálfir smíðað hamingjusól vora? Eigum vér svo bitur vopn að vór getum sniðið hólana ofan af fjár-

x

Æringi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æringi
https://timarit.is/publication/520

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.