Æringi - 01.01.1908, Blaðsíða 29

Æringi - 01.01.1908, Blaðsíða 29
27 og hjartklökkir skulum þér hoilsa nú vór og héðan af landvœtt þig kalla. Meðan að sólin á Snœland vort skín þá só viður 1/ði æ minningin þín. * II. (Stúr Btullur úr steini. Á stallinum eittbvaTI lijúpað.) Kl. 12 íollur hjúpuriunj þar stendur Knud Zimsen: Háttvirtu bæjarbúar ! Eg skrifaði steyparanum að hætta að steypa Ingólfj og Einar Jónsson má nú bera sína guðlausu ragnarökkurs hönd fyrir höfuð sér. En syngið nú síðari sálminn piltar. (Knud stendur moðan sungih er) III. Nú sjá þá mynd, er stolt hór stár, sem steinn á feðra leiði ; ► hún merkir það, að mollan gár og myrkrið svarta deyði. Þótt ei vor séu efni óklón er ærinn manndómshugur og lýðir mörk fá lengi sén að lifir Islands dugur. Nú Ingólfs renni öld upp ny á ættlands feðrastrindi og dæilega eining í hún Islands megi bindi. Því gerum liefja hljóðin ströng * við hvers kyns í'þrótt tamin og eudurn þessi ljóðin löng • af listaskáldi samin. (Knnd stígur niilur, stallurinn tómur]. Skáldið: Jú, sjá þá myud, er stolt hór stár.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Æringi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æringi
https://timarit.is/publication/520

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.