Sumargjöf - 01.01.1908, Side 14

Sumargjöf - 01.01.1908, Side 14
10 Sumargjöf. Drotningin lyfti liöndum hátt: — hafið í fjarska söng — »Víkingur! með þér vil ég brott »og varpa tignarspöng«. Hringur sigldi við hægan byr, — liafið um ástir söng — har hann að feðranna björtu strönd með brúði og dýrmæt föng. Reisti sér höll á heimlandsgrund — hafið í fjarska söng — Dalir brostu á hægri hlið með liljómandi skógar göng. Hringur undi við heill og frið — ■ hafið um unað söng — drotning fæddi ’onum fagran svein, ■en, farsældin varð ei löng. Harmaskuggi í höllu reis — hafið um trega söng — drotningin sveif á dauðans haf dundi við líkahöng. Hringur kóngur í höllu sat — liafið í fjarska söng — vitni bar öldungsins enni um stjórn sem aldrei var grimm né röng. Oft að því liðna hugur hné — hafið um trygðir söng — og hamingju-daginn sem heim þau bar, með heiðblæ um segl og röng.

x

Sumargjöf

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sumargjöf
https://timarit.is/publication/547

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.