Sumargjöf - 01.01.1908, Síða 20

Sumargjöf - 01.01.1908, Síða 20
16 Sumargjöf. Ég var fljótur að játa því og þiggja gott boð; um leið og ég sat í hnakknum hlej'pti ég á hvínandi stökksprett. Gísli reið íót fyrir fót, hann dró klút- inn yfxr ennið og augun áður en hann náði mér, og ég sá ekki betur en að hann mundi hafa tárfelt. »Er þér íit, Gísli rninn, þú ert svo dapur í dag. Hefir nokkuð sorglegt komið fyrir?« »Ónei — — — ég er ekki lasinn, nema eins og vant er, eftir bölvað fylliríið — — —, en í dag eru mér endui-minningarnar svo átakanlega ljósar og þung- bærar. Ég varð feginn að liafa þig, barnið, með mér, til þess að létta 'mér einveruna —-------eftir samfylgd fullorðinna óska ég ekki í kveld. Veði’ið er fagui-t og sveitin yndisleg, en mönnunum bregður urn of til úlfanna, þeir éta liver annan þegar fæidð gefst . . • Helvíti langar mig nú mikið í dropann; svona er vaninn og spillingin; þegar ég var um tvítugt grun- aði hvorki mig né aðra að ég yrði þessi drykkjurút- ur, sem svallaði bæði eignum og atgerfi . . . Skömmu seinna tók þó steininn úr og síðan hefir stíflan aldiæi staðið. Vínið er bölvað og viðsjált, forðastu að það nái nokkurn tíma valdi yfir þér«. Ég fullyrti að það skyldi aldrei verða og fór að tala um, að hann gæti losað sig undan þeim ráðum; lxætt að drekka; þá mundi lífið verða léttara og bjartai-a; en ég var hálf-feiminn og eflaust óhag- ur á orðin og einurðarlítill. Ég fann að mér var það ofraun að setja svona roskinn og vasklegan mann á kné mér og umfram alt vildi ég ekki styggja hann, ég var elskari að honum en svo. Mér var kunnugl um það að Gísli hafði orðið fyrir þungum harnxi, þótt ég ekki lxefði heyrt þá söguna ítarlega né á einn veg sagða.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86

x

Sumargjöf

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sumargjöf
https://timarit.is/publication/547

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.