Sumargjöf - 01.01.1908, Síða 16

Sumargjöf - 01.01.1908, Síða 16
12 Sumargjöf. og ég 12 vetra drengurinn, yrðum kærir vinir; en það er nú satt eins fyrir því hvort það þykir senni- legt eða ekki. Eg var á þeim dögum kallaður »hestafífl«, mig klæjaði ekki eyrun fyrir því nafninu. Og enginn maður var jafn þrautgóður að tala um hesta við mig og Gísli. Hann sagði mér sögur af þeim, skoðaði þá með mér, brosti vingjarnlega að borginmannlegu dómonum mínum og lagfærði lipurlega það sem vit- laust var; beindi huga mínum að því að vera kunn- ingi þeirra, en ekki harðhnjósku glópur, sem heimt- aði alt en veitti ekkert á móti. Gísli kom oft að Bakka þar sem ég ólst upp, og var þá vanalega ölvaður. Hann var sjaldan kóf- drukkinn, bar sig vel og þótti glaðari við vín en þess utan. Hvorki var liann áleitinn né uppstökkur þótt ölvaður væri, en meinyrtur reyndist hann þeim sem á hann leituðu og rniklir voru á lofti. Gísli var barngóður og sérlega laginn að gera þeim að skapi, en oflátonum var freniur kalt til lians. Ekki safnaði Gísli auð þótt hann væri bæði mikilvirkur og góðvirkur, hagur bæði á tré og járn, vefari góður og þrifnasti fjármaður, þegar til þess tók. Menn sóttu mikið eftir vinnu Gisla og buðu hátt dag- kaup, en þó græddi hann ekki fé. »Það fer margur dagurinn til ónýtis fyrir honum og mörg krónan fyrir ekkert« heyrði eg fésæla nágranna segja og glotta kaldlega við. Gísli var ókvæntur og barnlaus; hann átti nokk- uð af sauðfé, hest, klæðnað góðan, smíðatól og mikið af bókum. Einn sunnudagsmorgun, skönimu eftir að ég kom á fætur, sá ég ríðandi mann koma norðan bakkann,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86

x

Sumargjöf

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sumargjöf
https://timarit.is/publication/547

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.