Sjómannadagsblaðið

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Sjómannadagsblaðið - 04.06.1961, Qupperneq 45

Sjómannadagsblaðið - 04.06.1961, Qupperneq 45
Árið 1864 var ekkert timbur-íbúðarhús til á Akranesi. Þessi mynd ásamt öðrum, sem hér fylgja, er tekin 1960 af Árna Böðvarssyni, sparisjóðsstjóra, Akranesi. meira á Akranesi en annars staðar. Það má segja, að framfarir á Akra- nesi hefjist einmitt fyrir alvöru, eft- ir að Akranes var löggiltur verzl- unarstaður, og á sú ákvörðun vafa- laust sinn veigamikla þátt þar í, og yfirleitt hafa Akumesingar líka ver- ið blessunarlega lausir við „leti- maga”. Það er mætra manna álit, að eng- in þjóð geti talist frjáls og fullvalda, nema hún sé sjálfráð um sín eigin viðskipti og athafnir. Þannig er þá einnig um hina sér- stöku kaupstaði og byggðarlög innan þjóðfélagsins. I því sambandi er hægt að segja um Akranes, að stórstígastar hafa framfarir og athafnir orðið þar síð- ustu 19 árin, eða síðan Akranes fékk kaupstaðarréttindi 1942. Ibúarnir eru um fjórtán sinnum fleiri nú en fyrir 90 árum. Nú er loks sá draumur þeirra að rætast, að höfnin er að verða við- unandi, sem er og hefur einatt ver- ið mál málanna. Nú vænta menn þess að bátarnir þurfi ekki að flytja til annara staða þótt vindur blási og sjór ýfist. Og nú koma útflutningsskipin, sem sigla á milli heimsálfa með varninginn að bryggju á Akranesi, og taka útflutn- ings-framleiðsluna einnig við bryggju. Síðastliðið ár, 1960, nam úflutn- ingsframleiðslan frá Akranesi um 100 millj. króna og er þá síld, veidd fyrir norðurlandi, ekki meðtalin. Frá Akranesi eru nú gerðir út 26 stórir bátar samtals um 1500 smá- lestir, ennfremur 3 stórir togarar og 50—60 opnir bátar. Af fiskvinnslustöðvum eru hér 3 fiskiðjuver og síldarverksmiðja. Einnig sementsverksmiðja. M. a. stofnana til menningarþarfa má nefna: Bæjarrafveita, vatnsveita, skólp- veita. • Barnaskóla í nýlegum húsakynn- um, Gagnfræðaskóli, væntanl. bygging næsta ári. Iðnskóli, Tónlistarskóli. Gistihús, með veitinga- og dans- sölum. Kvikmyndahús, sem ér einnig hljómlistahús og leikhús. Iþróttahús og Sjúkrahús. Að loknu þessu stutta yfirliti úr langri þróunarsögu okkar kæra bæj- arfélags vildi ég þó minna sérstak- lega á, að því aðeins er hægt að halda þessu öllu uppi, að enn fáist Akurnesingar til þess að fara til fiskiveiða, hvort heldur er á „kútt- er Haraldi”, eða öðrum fögrum far- kosti. Jón Sigmúndsson. SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ 29 '
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Sjómannadagsblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.