Sjómannadagsblaðið

Årgang

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1995, Side 91

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1995, Side 91
h®stur. Ásmundur bróðir minn var Þwna en hann var mikill færafiski- ^aður og náði því oftast að fiska ^st. Satt að segja stóðu sumir sólarhring eftir sólarhring án þess að leSgja sig. Kappið var svona mikið. ^egar verið var að færa sig til eða ■'kippa" fóru menn oftast niður og lögðu sig, en ekki hafði seglið fyrr Verið tekið niður þegar þeir voru °ninir upp. Það þurfti aldrei að vekja Einkum var fiskað út af Vest- ^iörðunum, á Barðagrunninu og út af ^únaflóa. Lengst var farið á Sk; agagrunn. ^ataræðið var þannig að menn fengu Utdeildan kost — brauð og nokkuð af ,Ilargaríni og sykri. Svo var dönsk ^ösamjólk notuð út í kaffið. Kjöt var j^rneiginlegt, stundum nýtt kjöt til að ytja með en síðan saltkjöt. Svo var Pað fiskurinn sem var aðalfæðan og ^enn voru svo nákvæmir með þá bita Sern þeir áttu að hvert stykki sem soðið 'ar merktu menn með bandspotta: E *nn var með lúðu, annar steinbít, Ni rafabelti o.s.frv. og þetta mátti ruglast. eð Kristjáni á Pilot var ég í þrjú Sumur. Þá var ég orðinn sautján ára og °r þá alfarinn að heiman. Það var árið +5 og var ég á bátum frá Arnarfirði skeið en síðan lá leið mín til ísa- Jarðar. Þar var systir mín gift kona, og eg iðulega athvarf hjá þeim J°num, en ég var í skiprúmi á ýmsum atum um skeið.11 astu °g fi mi: mmtíu lestir að stærð, minnir Ear var skipstjóri Ingvar ^arsson og með honum var ég í tvö r saltvertíðinni sem svo var kölluð áh"Um uPPundir þrjátíu manns í °ln en færri á ísfiskiríinu — ellefu vélb ^Pphaf togaraferils míns p0lís árið 1931 réðst ég á einn ísa- ^arðartogaranna og var hann , avarður fsfirðingur. Þetta var einn af Sh' togurunum, tæpar tvö hundruð eða tólf menn. Isfisktúrarnir voru líka styttri, ellefu til tólf dagar, en lengd saltfisktúranna fór eftir fiskiríinu og voru þeir nokkru lengri en á ísfiskiríi. A þessum árum voru vökulögin komin; menn stóðu í tólf tíma en sváfu í sex. Eftir á að hyggja var vistin um borð í Hávarði ísfirðingi ekki svo ströng sem ég síðar átti eftir að kynn- ast. Fiskirí var tregt þessi árin og oft keyptum við fisk af róðrarbátum þegar til stóð að sigla með aflann — oftast til Grimsby og Hull.“ Þrír íslendingar í breskri áhöfn „Að lokinni vist minni á Hávarði ísfirðingi fór ég suður til Reykjavíkur og hefur það verið 1933. Þar fékk ég pláss á enskum togara og var hann „Imperialist,“ þá einn stærsti togari sem gerður var út hér við land, sjálf- sagt einar 500 lestir. Með þennan tog- ara var Ólafur Ófeigsson og vorum við á saltfiskiríi alla vertíðina en ísfiskiríi á vorin. Á ísfiskiríinu vorum við færri í áhöfn að vanda og vorum við þá aðeins þrír íslendingar um borð, en allir hinir voru Bretar. Við íslending- arnir vorum Bjarni Ingimarsson sem síðar varð frægur skipstjóri, Halldór Jónsson og ég. Ekki var ég á „Imperialist“ nema fram á næsta vor, því þá fór ég til Siglufjarðar og vann þar að söltun og við það var ég í fimm sumur alls. Á vetrum var ég aftur á móti á togurum - lengst á Karlsefni með Halldóri Ingi- marssyni og Venusi með Vilhjálmi Árnasyni. Þá var ég eina vertíð á Sviða með Kristjáni Kristjánssyni sem ættaður var úr Bolungarvík. Ágætis fiskirí var á togurunum þessi árin.“ Englandsiglingar á skipum Tryggva „Ég fór í Stýrimannaskólann 1940 og útskrifaðist vorið 1942, en skólinn var þá eins og hálfs vetrar nám. Þegar Andinn um borð í kútternum var ágœtur en metnaður var mikill milli manna. (Ljósm. Sjómannadagsbl./Björn Pálsson) náminu lauk fékk ég pláss sem annar stýrimaður á Júpíter sem Tryggvi Ófeigsson gerði út. Skipstjórinn var Bjarni Ingimarsson. Hann var afburðasjómaður og fiskimaður með afbrigðum, sem allir vita. Nú var komið fram á stríðsárin og sigldum við til Englands með fisk til stríðaloka. Aðeins varð hlé þegar hætt var að sigla eftir að Reykjaborginni og Jóni Ólafs- syni var grandað. Ég varð ekki mikið var við stríðátökin í þessum siglingum. Þó man ég að þegar við eitt sinn vorum á leið á Selvogsbanka og vorum að sigla fyrir Reykjanes, sá ég glampa á kafbát sem lá þar ofansjávar, en hann skipti sér ekkert af okkur. Þá bar það oft við að við sáum tundur- dufl en af þeim var mikil mergð þegar komið var undir strendur Bretlands og allur Norðursjór var þakinn tundur- duflum. Þar urðum við að sigla í skipalest eftir ákveðnum leiðum undir leiðsögn herskipa.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Sjómannadagsblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.