Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1932, Blaðsíða 61

Eimreiðin - 01.01.1932, Blaðsíða 61
E'MREIÐ!N BINDING 49 s^ein út úr andliti Sigurðar, þegar hann gekk fram gólfið og niöur stigann. lói anzaði engu. Hann fór snöggklæddur út og kastaði Sanian sátunum. Hann var ekki reiður lerigur, eins og hann Var í dag; hann var bara sorgbitinn. Að mega ekki vera í fr>ði, þegar hann var sorgbitinn og þarfnaðist næðis. Sigurður Var ónærgætinn. Það fanst ]óa, en í kvöld gat hann skilið alt, afsakað og fyrirgefið. En sjálfur þarfnaðist hann um fram aft hvíldar, hann átti að vakna snemma í fyrramálið til að feVsa úr sátunum. Hann flýtti sér heim og háttaði. Mánudagurinn rann upp jafnfagur og aðrir þurkadagar sunnarsins, og þannig hélzt veðrið vikuna út. »Munur að mega ||'röa í dag og hafa hvílt sig gær«, hugsaði ]ói um leið og atln velti sátunum inn eftir hlöðunni í býti á mánudags- 1T10rgun — en nú var þýðingarlaust að iðrast. Sigurður bóndi Var > góðu skapi í dag. »]æja, vinnan í gær var þó í öllu falli ^ til ónýtis*, sagði hann við ]óa, þegar þeir komu út úr °°unni og gengu heim í morgunkaffið. ^O-neic, anzaði ]ói stuttur í spuna. Hann gat engan veginn Sar»glaðst húsbónda sínum. ^n dagarnir hurfu hver af öðrum í tilbreytingarleysi. Það Var slegið, rakað, þurkað og bundið. Þannig gengur það dag e tlr dag; það er borðað, klæðst og háttað á vissum tíma. f virðist vera gert til þess að útiloka alla tilbreytni, — °9 lifið er alt háð gangi klukkunnar. Þessi vélbundna niður- r°ðun tímans á stóran þátt í gagngerðri breytingu á sálarlífi einstaklings og heildar. Hún sefar tilfinningar, deyðir ofsa, fí1 Vekur kulda og kæruleysi gagnvart umhverfinu. Og ]ói ,°r engan veginn varhluta af þessu. Daglegt strit og tilbreyt- ln9arleysi lamaði tilfinningarnar, honum var hætt að líða illa, n te>ð heldur ekki vel. Hann var eins og skepna. Jói reyndi að blekkja sjálfan sig, ljúga að sér sjálfum. a»n ætlaði að telja sér trú um, að það hefði alls ekki verið auPakonan í Geirólfsholti, sem var með Geira um kvöldið. ^a»» vildi ekki trúa því, að hún væri svo lítilfjörleg að vera j..e ^anni sem Geira. En slíkar vilja-blekkingar náðu engum °_ Un>, staðreyndin bar alt annað ofurliði. Með tímanum hætti °a að gera þetta nokkuð til, hann var orðinn svo rólegur. 4
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.