Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1932, Blaðsíða 107

Eimreiðin - 01.01.1932, Blaðsíða 107
E'MREIÐIN KREUTZER-SÓNATAN 95 ástinni, í hjónabandinu, en sú ást var harla ólík þeirri, sem ^ún hafði þráð og henni hafði verið heitið. Hjónabandsástin ^afði haft margskonar vonbrigði og þjáningar í för með sér, svo sem til dæmis þann sársauka, sem fylgdi barnsförum og knn hafði alls ekki gert ráð fyrir. Barnsfarirnar höfðu tekið ml°9 á hana. Nú höfðu hinir greiðviknu læknar komið henni 1 skilning um, að hún gæti vel verið laus við þær. Meðvit- undin um þetta varð henni ný uppspretta fagnaðar, og hún lifði upp aftur Iiðna tíma, þegar allur hugur hennar þráði að- eins eitt — ástina. En sú ást, sem maður hennar gat veitt henni, var ekki 'engur sú ást, sem hún þráði. Vegna afbrýði sinnar og ilsku Var hann orðinn henni viðurstyggilegur. Hana var farið að úfeyma um alt aðra ást, nýja, hreina og göfuga ást, eða að m,nnsta kosti fanst mér sem svo hlyti að vera. Og hún var tekin að líta með eftirvæntingu í kringum sig eftir einhverju, Serti hlyti að koma. Eg sá þetta, og ég gat ekki gert að því, að mér var órótt innanbrjósts. ^ið höfðum smámsaman alveg vanist af því að skiftast á orðum undir fjögur augu. Eg fór nú að veita því eftirtekt, að hún notaði sér það, þegar aðrir voru viðstaddir, til þess að 9eta sagt mér ýmislegt sem henni lá á hjarta. Það fór að k°ma fyrir hvað eftir annað, að hún talaði um það við aðra Sv° að ég heyrði, að móðurástin væri ekkert nema blekking °9 það borgaði sig alls ekki að fórna lífi sínu fyrir börnin, meðan maður væri ungur og ætti sjálfur ónotið unaðssemda tess. Hún lézt tala um þetta við aðra, en ég vissi að hún beindi orðunum til mín. Hún flutti mál sitt djarflega og, að t’ví er virtist, af sannfæringu, þó að hún hefði oft áður haldið fram gagnstæðum skoðunum. Es veitti því einnig athygli, að hún var tekin að halda sér kl. þó að hún reyndi að leyna mig því. Hún var einnig tekin að sækja skemtanir og æfa ýmsa hæfileika, sem hún hafði Vanrækt til þessa. Þannig iðkaði hún nú slaghörpuspil af kappi, að hún hefði algerlega verið búin að leggja þá list niður. En frá slaghörpuspilinu stafaði alt ólánið, eins og síðar mun k°ma í ljós. Hann þagnaði og gekk aftur út að glugganum. Það var
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.