Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1938, Blaðsíða 15

Eimreiðin - 01.10.1938, Blaðsíða 15
ElJlnEI0IN MÁLSTAÐUR ÍSLANDS 359 sJalia oss, hversu er þjóðarvitund vorri varið nú, hversu ríkt ei Það í hugum vorum, að vér séum öll ein þjóð, með sameigin- §ar minningar, sameiginlegan menningararf, sameiginleg J^lIgamál og sameiginlega framtíð, hversu mörg eru þau mál, Sein þjóðin stendur öll einhuga um, án tillits til þess hvar menn standa í stjórnmálaflokki, án tillits til þess í hverri stétt eða j^öðu menn eru og án tillits til þess, hvar á landinu þeir eiga lrr*a, og hversu mikilvæg eru þau mál? Þessum spurningum aium vér hvert um sig svara oss sjálfum. Þvi miður er ég aaldur um, að mörg neyðumst vér til að svara þeim með ^111 sPurningu, þeirri spurningu: hefur vor sundurlynda þjóð a æfi sinni verið öllu tvístraðri en hún er nú, hefur þjóðar- ltand vor oft verið veikari en nú? ;.^t ^ hýst ekki við að neinn maður neiti því, að þjóð vor hefur , ''ð mikla örðugleika að stríða nú um nokkurt árabil, og ^ þýst ekki við að neinn haldi því fram, að vér séum búnir M'rstíga þá. Þeir kreppa að oss enn. Þjóðin hefur oft áður uU við órðugleika að stríða, það hafa margar plágur yfir hana n'ð. Flestar hafa þær stafað frá náttúrunni sjálfri, eldgos, dn 'il'h'Sar’ ^ar®lndi drepsóttir. Þjóðin hefur oft goldið mikið hefU ^ lleirra völdum, en sú hefur verið bót í máli, að þeim efpUl at at sJaUu ser- Eldgosin hafa hætt og vorin komið á hef °g Jatl® Srasið gróa, þar sem askan hafði fallið. Hafísinn jj ^ r horfið aftur frá landinu, og sólfar og þýður hafa unnið uð^ ^ ^^r^ÍHÖunum. Drepsóttunum hefur létt af. Sagan sýnir h• • i>e^ar Plágunum létti af, þá var viðreisnarmátturinn hjá .(Ja 111111 ávalt fljótur til, og hún jafnaði sig oftast eftir áföllin aniUl^Ulega strummum tima. Örðugleikarnir, sem vér nú eig- v að stríða, eru annars eðlis en landplágurnar gömlu ,(g ’ °g þeir eru að þvi leyti hættulegri, að þess er engin von, ^ hverfi af sjálfu sér. Þeir hverfa með því móti einu, að þarfbeÍtUm Vltl voru og vilja að þvi að yfirstiga þá. Til þess f.( atati’ sem reynast mun fullkomin aflraun fyrir oss, þessa ser^enilU Þátt vér öll séum samtaka, öll einhuga um það, s:^1 þeia þarf- Enn búa undraverðir kraftar í þjóðinni, það töl-1Ul 'Y1®a- hdr kraftar gætu lyft þungum Grettis- þii Uln’ et þeim væri heitt réttilega. En smáþjóð, liðugar 100 Slmdir manns, sem sundurtætt er og tvístruð á alla vegu af
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.