Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1938, Blaðsíða 53

Eimreiðin - 01.10.1938, Blaðsíða 53
EiMHeu ðin HOGGORMUR 397 >.Þú hefur víst tekið vel eftir henni,“ sagði Árni þurlega. >.Mest fór það auðvitað fyrir neðan garð hjá mér,“ sagði ég með hægð. ^ »Ha, ætli hún hafi ekki fremur verið svo háfleyg, að hún afi farið fyrir ofan garð hjá þér. Ég veit ekki, hvað slíkir §rasasnar vilja í guðshús,“ sagði Árni. »En ég tók eftir dálitlu, sem presturinn sagði,“ sagði ég og mig í heyinu. »Hvað var nú það?“ spurði Árni og rak tunguna upp í sióna. j. jHóakim sagði: Skrifað stendur í hinni helgu bók: Vertu ein- ^ , llr sem dúfa og slægur sem höggormur,“ þuldi ég sigri lesandi. Nú skyldi Árni fá að reyna á þolrifin! >>Hviss,“ hvein í nefinu á Árna. „Hvað sagði klerkur fleira?“ PUrði hann kæruleysislega. »Eg tók ekki eftir því,“ sagði ég. >>Þótti þér þetta svo merkilegt?“ spurði Árni. >.Já.“ >.Hvers vegna?“ Við VerS ve^na^ Auðvitað vegna þess, að presturinn sagði, að jj æftum að reyna að líkjast höggorminum. En þú sagðir þy1,. liaSinn. að höggormurinn væri hættulegt dýr, sem við ‘Húim að forðast eins og heitt soð.“ ' J’ þurfum við að gera,“ sagði Árni fastmæltur. >>En hver »Ertu vis >>Já.‘' ’-Eitu alveg viss?“ '\fsa§ði ég dræmt. ”Nei> Þú ert ekki viss.“ ”fl1’ jú>“ hrópaði ég. „Hann sagði, að það stæði í biblíunni.“ "Neffa hlýtur að vera rugl úr þér.“. ” ei’ sagði ég sárgramur. ka”-nV;la’ er l)a ruöl úr Jóakim. Hann er orðinn gamalær, þ- ta úlkurinn. — Eða hvernig getur þú samræmt það, að &oimurinn, sem er samkvæmt syndafallssögunni erkifjandi Qannkynsi eftirbreytni fyrir guðs börn?“ rers vegna sagði þá séra Jóakim þetta?“ spurði ég. Hss um, að hann hafi sagt það?“ til „íl.ý**Slns °S Suðs, eigi að verða ein glæsilegasta fyrirmynd
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.