Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1938, Blaðsíða 16

Eimreiðin - 01.10.1938, Blaðsíða 16
360 MÁLSTAÐUR ÍSLANDS eimbeh>iS flokkadráttum og innbyrðis ófriði, hefur ekki magn til iyfta neinu. Hún getur aðeins sigið niður í hyldýpi tortímingoi' innar undan þunga sinnar eigin ógæfu. Ég gat þess áður, að mennirnir trúa því í lengstu lög» a^ réttur málstaður sigri. Sjálfstæðisbarátta vor er sönnun þesS’ að sú trú er ekki með öllu ástæðulaus. Vér höfðum góðan va$' stað. Vér áttum full og heilög rök fyrir máli voru. Vér höfðm11 réttinn vor megin, siðferðislegan rétt og lagalegan rétt. Sig111 inn er nú unninn, og nú er það undir engum fremur komið eI1 sjálfum oss, hvort vér höldum þessum tvöfalda rétti voi'H111 óskertum í framtíðinni, hvort vér altaf eigum full og heil°!’ rök til að færa fram fyrir tilverurétti vorum. Vér skulum voi1'1' að oss megi lánast að einbeina kröfum vorum að því 111:11 ^ að varðveita jafnan þessi réttindi vor, og vér skulum vona, * sú gæfa, sem svo oft hefur bjargað þjóðinni, yfirgefi ha11' ekki, að hún fylgi henni í framtíðinni og rétti henni hjálp111 hönd, þegar mest liggur við. inn íit Bréf til framtíðarinnar. Dr. Albert Einstein, hinn heimsfrægi liöfundur afstæðiskenningM' svonefndu, hefur ritað afkoniendum vor jarðarbúa, þeim er upp1 árið 6939 e. Kr., bréf um ástandið i heiminum eins og það er nú, «g llC l>réfið verið lagt í ramhvggilegan gevmi og grafið undir húsastseði h sýningarinnar miklu, sem halda á í New York á sumri komanda. 1 ^(1I inu farast Einstein orð á þessa leið: Vér eigum marga liugvitsmenn, ■ ^ gætu gert oss lifið ailmiklu auðveldará en það er. Vér notum vélaor að ferðast um höfin og til að iétta mönnunum allskonar erfiði. jjnn um lært að fljúga og getum sent skilahoð og fréttir umhverfis hno á raföldum ljósvakans. En framleiðslan og drcifing liennar er algerlega óskipulögð, svo lifa i sífelduin ótta við að verða undir i baráttunni um gæði lifsins. fremur heyja þjóðirnar stríð hver við aðra öðru hvoru og slátra fólk1 ^ fyrir annari, svo allir, sem nokkuð hugsa fram i tímann, eru slegnn ^ Þetta stafar af þvi, að vitsmunir og skapgerð fjöldans stendur svo ‘ . að baki vitsmunum og skapgcrð þeirra fáu, sem framleiða sönn veíðnn^ handa þjóðfélögunum, að ekki er saman berandi. — Ég vona að lier’ lesið þessa iýsingu eftir 5000 ár, getið lesið liana með réttlátri hio. yfir því að standa oss langtum framar. all>r E1111'
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.