Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1938, Blaðsíða 37

Eimreiðin - 01.10.1938, Blaðsíða 37
r|mheið!n kvæði. Eftirleit. I. Eí'tir Ólaf Jóh. Sigurðssort. Hann lagði af stað í leit að týndum sauði, þá lyngsins kvisti faldi mikið hjarn. í malnum hafði hann lítinn bita af brauði, broddstaf í hendi. — Aldurhniginn — en þó vonglatt barn. Á bak við skeggið brosir hann í leynum: Bygðin er horfin, reykir sjást ei meir. Oræfin blasa, vængjuð vetrarþeynum, válynd og hljóð .... Hvert andartak í auðnarhafi deyr. Hann hvetur sporið, hvessir þungar brúnir, og hvikul augun leita þreytulaust. Sem vilji hann lesa fornar fjallarúnir og fá að vita um sauðinn væna, er var hér snemma í haust. Og það er gáð í giljum, brekkum, lautum, og gengið hratt um þetta mikla svið. Fetað með ró á hálum banabrautum, bitið á jaxl. Og niður hlíðar stokkið. Staldrað við. Hann minnist dals. í krika krappra ása kjarngóðar jurtir vaxa sumar hvert, °g þar er gaman fyrir fé að rása, fengur og skjól. — • •. Vinur minn kær! Nú veit ég hvar þú ert! II. Loks nær hann þangað, þreyttur, vegamóður, og þorir varla að líta hin grónu börð . .. Á dalsins brún hann stendur hnípinn, hljóður, horfir lengi á yfirgefna og auða vetrarjörð
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.