Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1938, Blaðsíða 27

Eimreiðin - 01.10.1938, Blaðsíða 27
ElMREIÐIN í SV.4RTADAL 371 >.Mér lízt fremur vel á yður,“ sagði ég, „og ég hef þegið Sreiða af yður. Þér tókuð mér vel. En þér kunnið auðsjáanlega °kki að stjórna yður — að minsta kosti ekki að sumu leyti. ^ér farið óvarlega og gálauslega með sjálfan yður og aðra.“ »Þér ætlið þó ckki að fara að leggja mér lífsreglurnar hér a Riínu eigin óðali, þér, landsferðamaður." »Landshornamaður,“ greip ég fram í fyrir honum hlæjandi, »Lallið þér mig það hara, Það er að vissu leyti réttnefni.“ Hann virtist heldur hlíðkast við það, að ég var alveg rólegur. Lvernig gat ég verið annað. — Þessi vingjarnlegi stórbóndi 'ar nú reiður af því, að hann hélt að óvandaður ferðalangur °S> ef til vill lausmáll, hefði komist inn í leyndardóma hans stóra lífs. Ég skildi hann svo vel. »Lg hið yður annars að afsaka,“ sagði hann. „Ég hef sjálf- verið of stórorður. En mér er illa við allar sögur frá þessu eimili. Nóg er samt.“ ”Lg veit af eigin reynslu,“ sagði ég, „að það er heimskulegt °& óholt að hvolfa í sig áfengum drykkjum, sérstaklega á Ia°ignana. Þér komist sjálfsagt að raun um það síðar. Auð- 'úað ráðið þér sjálfur hvað þér gerið. Ég ber enga föðurlega jiinhygyju fyrir yður, og geri ráð fyrir að ég verði að mestu lnn að gleyma yður og þessu heimili eftir einn til tvo daga að ru ieyti en þyi, að ég mun minnast yðar með þakklæti fyrir t>estrisni, sem raunar er nú ekkert óvanaleg hér á landi.“ ,”^ér eruð dálítið skrítinn náungi,“ sagði hann og horfði á ® ti'eniur vingjarnlega. „Mér líkar vel við yður, þegar öllu Gr a botninn hvolft.“ ^»t>að þykir mér vel,“ sagði ég, „en um þetta, sem þér voruð befð^a' S*U®Ur tra yðar heimili, lofa ég auðvitað engu. Ef þér j>ki n°kkra lífsreynslu, þá vissuð þér það efalaust, — og ega yjjjg þ^r þag —^ að þeir, sem lofa mest að þegja, blaðra L'á i - Verut® algerlega að eiga það undir mér hvort ég segi HÞvi’ báðar konur yðar heimsóttu mig í nótt.“ ann opnaði munninn til þess að segja eitthvað, hætti við ’ tók glasið og drakk úr því. vj m Ládegið stytti upp, og ég hélt af stað, leið mína, sem ég SSl hvar mundi enda.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.