Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1944, Blaðsíða 51

Eimreiðin - 01.07.1944, Blaðsíða 51
ETMREIÐIN NÝJAR BÆTUR OG GÖMUL FÖT 195 sni nema með því, að allt umhverfið móti sig að meira og minna leyti eftir því, til samræmis við það og samstarfs. Tökum nærtækt dæmi. Tökum iðnaðarbyltingu liins vestræna lieims á síðastliðinni öld. Uppfinningarnar allar með vélum sín- u,n, margfölduðum afköstum í framleiðslu allra nauðsynja niannanna, markar stórbrotnustu tímamótin í sögu mannkynsins. ^ ið framfarir jiessar voru bundnir hinir fegurstu draumar, sem niannkynið befur alið um fullkomna útlegð allra þeirra börni- nnga, sém niennina bafa þjáð af vöntunum fæðis, búsnæðis og klæðis og óbófi þrældóms og öryggisleysis. Páll Sigurðsson, prest- Ur í Gaulverjabæ, segir á einum stað í prédikunum sínum: „I ninu tilkomandi guðsríki munu ráð finnast til að létta af mann- inuni jirældómi búksorgarinnar, þegar náttúrukraftarnir verða hetur kunnir og betur liagnýttir til að létta lífsstörfin og afla k’fsnauðsynjanna.“ Þetta var binn eðlilegi draumur mannanna u,u ábrif uppfinninganna og iðnbyltingarinnar, — náttúrukraftar kagnýttir til að létta iífsstörf og afla lífsnauðsynja, — minni þfældómur, ríkulegri auðæfi bvers konar nauðsynja. Nú ei alþjóðum kunnugt, bve átakanleg er vöntun þess, að ’kaumur þessi bafi rætzt. Enn var hungurdauði ekki óþekkt fyrir- kt'igði, síðast þegar við höfðum kynni af svonefndum normaí- binum, og átakanlegar vantanir brýnustu nauðsynja mjög al- ,uennar innan jieirra þjóðfélaga, sem hafa þó yfir mestum auði a<^ segja. Og um allan beim var það mikill meiri liluti mann- kynsins, sem stóð neðar því efnabagsstigi, sem nauðsynlegt er að geta lifað fullkomnu menningarlífi. Svo koma yfirstand- a,,di tímar og leiða yfir mannkynið meiri eymd, meira bungur ''^fa nauðsynja, meiri píslir og þjáningar en nokkur dæmi eru til a^Ur í. sögu jiess. Og þetta gerist ekki aðeins Jirátt fyrir hinar ,,ukbi framfarir, lieldur bókstaflega vegna binna miklu framfara. kru þessar framfarir j)á svona vondar og siðspilltar í eðli sínu? Jarri fer því. Veilan liggur í því, að framfarirnar eru settar 111,1 í félagslíf mannanna eins og ný bót á gamalt fat. Hinum raðandi öflum mannfélagsins befur sézt yfir Jiau sannindi, sem 1,rðast þó liggja svo mjög í augum uppi, að kollvörpun allra p rnra framleiðsluforma þarfnast einnig nýrra samfélagsforma. ramleiðsluformin koma inn í samfélagsformin eins og ný og ó- bót á gamallt og feyskið fat. Bætingin liefur sprungið frá á
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.