Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1944, Blaðsíða 56

Eimreiðin - 01.07.1944, Blaðsíða 56
. 200 UNDRAHEIMUR FRAMTÍÐARINNAR HIMUKIÐIN Þessi spegilfagri bíll, sem þjóta mtm um þjóðvegina, áóur en langt um liður, er með gagnsæja þaki, svo að birta og sólskin geti óhindrað streyntt inn. A myndinni sést framljós bílsins, breiður geisli, sem lýsir fram a \eginn, Itílhurðir, sem rennt er niður, vélin í afturenda hins egglaga vagns, en •;tndir henni rúmgóð farangursgeymsla. skærir í livaða veðri sem er, svo sem bæði í þoku og rigningtb verða einnig gerðir úr plastiskum efnum. Stýrisliús bílstjórans, sem mun líkjast einna mest stefm a sprengjuflugvél, verður einnig úr gagnsæju plastisku efni, svo að liann liafi sem bezt útsýni um veginn framundan. í gegnum þak stýrislnissins sér bann einnig auðveldlega öll umferðanierki yfir böfði sér, en með sérstökum útbúnaði verður þó þak hússins gert þannig úr garði, að ekki er liægt að sjá inn um það utan fra- í bílum þessum verða öll sæti laus, nema sæti bílstjórans. Ma snúa þeim á ási í hvaða átt sem er og taka þau alveg burt, er svo ber undir. Litfögur liægindi úr mjúkum gerviefnum þekja þessi sæti, og má hreinsa þau fljótlega af öllum óhreinindum og ryki með rökum dúk. Loftræstingartæki, sem komið verður fvrir 1 geymi fyrir vara-hjólbarða og áhöld, halda loftinu í bílnum jafnan lireinu og svölu, svo hvorki þarf að opna glugga né loka þeim. Vélin, sem verður mjög fyrirferðarlítil og að líkindum 1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.