Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1944, Blaðsíða 80

Eimreiðin - 01.07.1944, Blaðsíða 80
224 ÖRLOG OG ENDURGJALD eimreiðin og hún lauk orðunum, féll hún í ómegin á gólfið. Hún hafði fengið ákaft lieila- áfall og lá lengi á spítala, en þó töldu læknarnir, að liún mundi ná sér, en þá um leið að líkindum glata minninu um alla þá hina liræðilegu reynslu, sem liún hafði orðið fyrir á brúð- kaupsferðinni. Þannig lýkur frásögn hlaðs- ins, og það þarf naumast að taka frarn, að læknarnir gátu enga skýringu gefið á fvrir- brigðinu. Fréttaritari blaðsins Az Est staðhæfir, að atburður þessi hafi gerzt nákvæmlega eins og frá honum sé skýrt og sé „vott- festur af áreiðanlegum heirn- ildarmönnum, þess vegna skráð- ur og birtur án athugasemda, þar sem liann er talinn óyggj- andi staðreynd, af öllum þeim, sem liafa kynnzt honum og rannsakað hann.“ I bókinni „Máttarvöldin“ lýsti ég tilraunum, sem ég hef gert á dáleiddri konu; lét liana rekja í dáleiðslunni liðið líf sitt langt aftur í tímann. Árangur- inn af þessum tilraunum er svo athyglisverður, að mér finnst á- stæða til þess að skýra hér einn- ig frá sams konar tilraunum, sent de Roclias ofursti gerði á dáleiddum mönnum. Ein þessara tilrauna, sem hr. de Rochas gerði, var að láta munaðarleysingja nokkurn, sem hafði alizt upp í Beyrout og átti að föður vélasmið einn frá Austurlöndum, rekja líf sitt aftur í tímann. Þessi munaðar- lausa stúlka hélt því fram í dá- leiðslunni, að liún ætti heima í Marseilles, þegar henni var sagt, að hún væri á 10 ára skeiðinu. Ekki vissi de Roclias, að hún liefði verið þar, þegar hún var tíu ára, en svo reyndisl þó. Átta ára var hún í Beyrout og talaðj um föður sinn og vini, sem kæmu í lieimsókn. Þegar hún var spurð, livernig lieilsað væri á tyrknesku, sagði liún „salamalec“, en það orð mundi hún 'ekki í vöku. Tveggja ára var hún í Cuges á Frakklandi, sem reyndist rétt, og eins árs gat hún ekki lengur talað í dá- leiðslunni, heldur svaraði með bendingiun. En það undarlegasta við þessa tilraun de Rochas var þetta: Til þess að flytja dá- leiddu stúlkuna aftur í tímann notaði liann langstrokur, til þess að kalla hana aftur í nu- tímann þverstrokur. En svo uppgötvaði hann, að ef liann notaði þverstrokurnar áfram, fór dáleidda stúlkan fram nr aldri sínum og gat séð sjálf® sig í ókomna tímanum. Hei verður þó vel að gæta þess, að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.