Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1944, Blaðsíða 79

Eimreiðin - 01.07.1944, Blaðsíða 79
EIMREIÐIN ÖRLÖG OG ENDURGJALD sem lá upp á fjallið. Maður hennar fylgdi undrandi á eftir. Þegar komið var tipp að lirör- legum kastalanum, leituðu hjónin inngöngu, og tók garnli kastalavörðurinn, sem var ó- 'anur lieimsóknum, vel á móti þeim. Eins og vant er um gamla kastalaverði, ætlaði liann þegar að fara að lýsa fyrir þeim húsa- kynnum kastalans og byggingu. nSíðasti eigandinn lét reisa þessa viðbyggingu, en undan- farin fimmtíu til sextíu ár hefur kastalinn staðið tómur,“ byrjaði hann. »Já, ég veit það! Eg veit það!“ greip unga frúin fram i éþolinmóð. „En það er riddara- salurinn, sem liér skiptir máli. vil fá að sjá liann.“ Gamli maðurinn hrökk við. get svarið, að þér liafið aldrei komið liér áður. Hvernig vitið þér þá allt þetta?“ spurði hann. En konan skeytti engu spurn- lngunni, lieldur ruddist áfram á undan hinum áleiðis til sals- 'Jyranna. Hún virtist kunnugri leiðinni en nokkur annar. nÞarna er læst herbergi, sýn- 'é okkur það,“ skipaði hún. Eamli kastalavörðurinn var °rðinn óttasleginn og krossaði sig. „Alveg rétt!“ viðurkenndi hann. „En það liefur aldrei 225- verið opnað síðan ég man eftir mér liér, og lykillinn er týnd- ur.“ „Ég verð nú samt að komast inn,“ sagði konan ákveðin. „Þarna undir gamla stiganum hangir stór lyklakippa. Komið með hana liingað. Týndi lykill- inn er á kippunni.“ Forvitni gamla kastalavarðar- ins var nú orðin óttanum yfir- sterkari, og hann kom með kyppuna. Konan valdi harJa gamlan og ryðgaðan lykil og sagði: Þetta er liann.“ Var svo lialdið til dyranna. „Þessi liurð liefur verið látin standa læst,“ sagði hún í sívax- andi æsingu, „af því að tvö lík eru geymd inni í Iierberginu!“ Skjálfandi á beinunum af eftirvæntingu gat gamli maður- inn loks komið lyklinum 1 skrána og snúið lionum. Hurðin opnaðist liægt, og lirikti nötur- Jega í riðguðum lijörunum. Án þess að skeyta um fúlt, inni- livrgt loftið æddi konan inn f lierbergið og reif þung tjöldin frá gluggunum. 1 rúminu við gluggann lá lieinagrind, en á gólfinu annað lík og ryðgaður rýtingur við lilið þess. Með titrandi fingri benti kon- an á gólfið og lirópaði: „Þetta er einmitt lierbergið, þar sem ég var myrt.“ Um leið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.