Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1944, Blaðsíða 78

Eimreiðin - 01.07.1944, Blaðsíða 78
222 ÖRLÖG OG ENDURGJALD EIMREIÐIN ist í kunnu blaði, Az Est, seni kemur út í Budapest. Ungur lögfræðingur í Budapest var á brúðkaupsferð, og voru ungu brúðhjónin á leið með skemmti- snekkju upp eftir Doná. „Ég lief aldrei komið bingað áður,“ sagði brúðurin, „en ég lief verið bæði í Frakklandi og á ltalíu.“ Allt gekk vel á ferðalaginu þangað til koinið var til Passau í Bæjaralandi, þar sem skipt var um skip. Eftir að þau lögðu af stað þaðan upp eftir fljótinu varð unga konan óró- leg og tók að tauta fyrir munni sér: „Þetta er einkennilegt; ég kannast svo vel við landslagið liér! “ Maður hennar varð mjög undrandi, er hún þreif í liand- legg lians og brópaði upp yfir sig í æstu skapi: „Ég hlýt að liafa átt liér lieima áruin saman. Ég veit, að svo er! Hinum meg- in við þessa liæð er stórt engi. Lækur rennur yfir það, og liá- vaxin linditré standa á bökkum hans.“ Þegar þetta reyndist rétt, fór eiginmanninum ekki að verða um sel, einkum þar sem ofan á þetta bættist það, að kona lians var orðin sárlasin. „Ég þoli þetta ekki lengur,“ stiuidi bún; „ég finn, að ef við förum ekki af þessu skipi liér, þá dey ég.“ Þar sem maðurinn var nú orðinn alvarlega smeikur um líf og beilsu konunnar, ákvað liann að stíga af skipsfjöl á næsta viðkomustað og fara með konuna til læknis þar í þorp- inu. Þegar lækninum liafði ver- ið skýrt frá ástandi hennar, brosti liann íbygginn og taldi eins til tveggja daga livíld myndi nægja til þess, að konan næði sér aftur til fulls. En bún vildi ekki heyra neitt slíkt nefnt, beldur ágerðist óró henn- ar og æsing jafnt og þétt. „Ég verð að fá að sjá þenna stað undir eins,“ sagði hún, „þvi ég finn, að ég þarf að gera þar eitthvað, eins og eitthvað bafi komið þar fyrir mig.“ Eiginmaðurinn reyndi að sefa hana, en árangurslaust. Hún sleit sig af honum og æddi af stað, unz liún mætti gamalli bóndakonu, stöðvaði liana og spurði: „Er ekki gamall kastali þarna á fjallinu?“ „Jú,“ svaraði konan, „en þar er ekki búið lengur. Ef þer viljið,. skal ég fylgja yðwr þangað.“ „Þakka yður fyrir, en ég rata sjálf,“ svaraði unga konan og þaut'af stað upp mjótt einstigú
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.