Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1944, Side 80

Eimreiðin - 01.07.1944, Side 80
224 ÖRLOG OG ENDURGJALD eimreiðin og hún lauk orðunum, féll hún í ómegin á gólfið. Hún hafði fengið ákaft lieila- áfall og lá lengi á spítala, en þó töldu læknarnir, að liún mundi ná sér, en þá um leið að líkindum glata minninu um alla þá hina liræðilegu reynslu, sem liún hafði orðið fyrir á brúð- kaupsferðinni. Þannig lýkur frásögn hlaðs- ins, og það þarf naumast að taka frarn, að læknarnir gátu enga skýringu gefið á fvrir- brigðinu. Fréttaritari blaðsins Az Est staðhæfir, að atburður þessi hafi gerzt nákvæmlega eins og frá honum sé skýrt og sé „vott- festur af áreiðanlegum heirn- ildarmönnum, þess vegna skráð- ur og birtur án athugasemda, þar sem liann er talinn óyggj- andi staðreynd, af öllum þeim, sem liafa kynnzt honum og rannsakað hann.“ I bókinni „Máttarvöldin“ lýsti ég tilraunum, sem ég hef gert á dáleiddri konu; lét liana rekja í dáleiðslunni liðið líf sitt langt aftur í tímann. Árangur- inn af þessum tilraunum er svo athyglisverður, að mér finnst á- stæða til þess að skýra hér einn- ig frá sams konar tilraunum, sent de Roclias ofursti gerði á dáleiddum mönnum. Ein þessara tilrauna, sem hr. de Rochas gerði, var að láta munaðarleysingja nokkurn, sem hafði alizt upp í Beyrout og átti að föður vélasmið einn frá Austurlöndum, rekja líf sitt aftur í tímann. Þessi munaðar- lausa stúlka hélt því fram í dá- leiðslunni, að liún ætti heima í Marseilles, þegar henni var sagt, að hún væri á 10 ára skeiðinu. Ekki vissi de Roclias, að hún liefði verið þar, þegar hún var tíu ára, en svo reyndisl þó. Átta ára var hún í Beyrout og talaðj um föður sinn og vini, sem kæmu í lieimsókn. Þegar hún var spurð, livernig lieilsað væri á tyrknesku, sagði liún „salamalec“, en það orð mundi hún 'ekki í vöku. Tveggja ára var hún í Cuges á Frakklandi, sem reyndist rétt, og eins árs gat hún ekki lengur talað í dá- leiðslunni, heldur svaraði með bendingiun. En það undarlegasta við þessa tilraun de Rochas var þetta: Til þess að flytja dá- leiddu stúlkuna aftur í tímann notaði liann langstrokur, til þess að kalla hana aftur í nu- tímann þverstrokur. En svo uppgötvaði hann, að ef liann notaði þverstrokurnar áfram, fór dáleidda stúlkan fram nr aldri sínum og gat séð sjálf® sig í ókomna tímanum. Hei verður þó vel að gæta þess, að

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.