Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1959, Side 29

Eimreiðin - 01.10.1959, Side 29
Mikill maSur eftir Elínborgu Lárusdóttur. Sjórinn var spegilsléttur. Fjöllin beggja vegna fjarðarins endurspegluðust í haffletinum. Börn á öllum aldri léku sér í fjörunni og tíndu kuðunga og skeljar, er sjórinn bar á land. Sjómennirnir ýttu bátum úr vör og reru til fiskjar. Nokkrir óátar voru þó enn á landi. Beint framundan stóra, gula liús- lnu> sem stóð á sjávarbakkanum, voru tveir nrenn að gera við *)tlt. Annar þeina var á að gizka milli fertugs og fimmtugs, óökkur yfirlitum, búlduleitur og stórskorinn, lítill vexti, en snarlegur á velli. Hinn var ungur, bjartur á hár og fríður sýnum. Þessir tveir menn áttu bátinn og voru nú að ljúka viðgerð- lnni- sem tekið hafði vikutíma. Þeir sáröfunduðu félaga sína, sJómennina, senr reru á hverjunr degi og komu aftur seint að ''öldi með drekklrlaðna báta, því að nú var mokafli. »Hérna er kaffið Jritt, Sveinn,“ sagði ung og hljómfögur lndd að baki þeim. ÍHðir mennirnir litu upp samtímis. Báðir brostu Jreir til Un&u, dökkhærðu konunnar, sem hélt á körfu í hendinni. Ef vanda lét, var ýmislegt gott í körfunni, snrurt brauð með lltHupylsu og eggjunr og ef til vill nýbakaðar pönnukökur. ”Er ekki nóg kaffi handa Þorgeiri líka?“ spurði Sveinn. >>Auðvitað drekkur hann líka,“ sagði Ragna. xÞað er stutt heim,“ sagði Þorgeir. „Ég sé, að Jórunn stend- n við gluggann. Það er af sú tíðin, að hún komi með kaffi tanda mér.“ 1 lenn varð öllunr litið til gula hússins. „Hún vill áreiðan- vita, lrvað Jrér líður, Þorgeir," sagði Ragna og Irló. veinn settist. Ragna sat á milli Þorgeirs og lians og tók nú ota kaffikönnu upp úr körfunni, ásanrt ýnrsu fleiru. „Ykkur lao ^ sannarHga ekki af ærlegri lrressingu, eins og Jrið lrafið í ^art y^^ur undanfarna daga.“ °nan í guja húsinu stóð enn við gluggann, lrorfði á þrenn-

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.