Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1963, Síða 26

Eimreiðin - 01.09.1963, Síða 26
210 EIMREIÐIN útvarp og sjónvarp reyni að skennnta þjakaðri kynslóð með lett- meti, ef það sem betra er verður ekki útundan. íslendingum ætti að veitast létt að skilja hina nýju menningai' byltingu. Þeir Iiafa um aldir hælt sér fyrir alþýðumenningu, sem felst aðallega í því, að mikill meirihluti þjóðarinnar hefur verið læs. Forfeður okkar hafa tórað skammdegi við fleira en gullaldar- bókmenntir og ekki slegið hendinni við riddarasögum og rírnum- Undanfarna mánuði hefur verið mikið deilt um sjónvarp á Is' landi. Hafa áhugamenn barizt fyrir íslenzku sjónvarpi og talið þvl betra sem þjóðin kæmi sér fyrr upp sjónvarpsstöð, ef byrjað vaeri lióflega og hin nýja tækni mótuð eftir íslenzkum aðstæðum. Geg11 þessari hreyfingu hefur verið harðari andstaða hér en í flestum na- grannalöndum. Hefur þeim sjónarmiðum verið haldið fram. að sjónvarp mundi reynast liættulegt íslenzkri menningu og leiða yf11 þjóðina straum erlendra áhrifa, sem að lokum mundu granda tungu og þjóðerni. Heimspólitík leiddi til þeirrar stefnu, sem kallað hefur erlen1 varnarlið til íslands. Hefur það gerzt með samþykki mikils nieir1' hluta þjóðarinnar, svo sem kosningar haf’a leitt í ljós hver af ann- arri, en þó ekki án harðra andmæla og átaka. Fyrir áratug komu upp erfið sambúðarvandamál milli varnai' liðsins og þjóðarinnar. Þá gerði utanríkisráðherra þau kaup v11'' varnarliðsmenn, að þeir skyldu gera um sig girðingu mikla og faia lítið til íslenzkra byggða, en á móti hljóta leyfi til að setja upp litla sjónvarpsstöð, svo að jieir gætu drepið tímann við sjónvarp fra heimalandi sínu. Síðan hefur þessi stöð verið stækkuð og deihn um hana haft þau áhrif, að hundruð — ef ekki þúsundir — íslend' inga liafa keypt sjónvarpstæki til að geta notið þeirrar skemmtu11' ar, sem varnarliðssjónvarpið veitir. Þannig er sjónvarp komið til landsins og spurningin því aðeins þessi: Hve lengi telja ráðamenn þjóðarinnar viðunandi fyrir fs' lendinga að hafa aðeins hið erlenda sjónvarp í landi sínu — el1 ekkert íslenzkt? Við þeirri spurningu hefur enn ekki fengizt sv<U’ og er ýmsa farið að lengja eftir því. Auðvitað er þetta ástand óþolandi fyrir sjálfstæða menningal þjóð. íslenzkt sjónvarp verður að liefjast sem allra fyrst, svo að lS lenzkar fjölskyldur geti séð og heyrt íslenzkt sjónvarp í þeim tækj um, sem þegar eru til eða verða keypt á komandi árum. Ástæðulaust er að leggja of strangan dóm á liinn nýja miðil fyrl1
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.