Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1963, Qupperneq 28

Eimreiðin - 01.09.1963, Qupperneq 28
212 EIMREIÐIN ræddi um þá? Hver vildi ekki Iieyra Finn Guðmnndsson tala uffl fuglana okkar og hafa þá við hendina uppstoppaða? Eða Sigurð Þórarinsson ræða um jarðmyndun með sýnishorn steina, myndir og teikningar á vegg og stuttar kvikmyndir af eldgosum inn á milli'' Mundn ekki myndlistarþættir lifna við, þegar sýna má myndiE jafnvel þótt litsjónvarp komi ekki strax? Fiskifræðingar okkar eiga mikinn auð af sýnishornum, myndum og kortum, sem mundu op"a fræðigrein þeirra almenningi, og þannig mætti lengi telja. Eitt hið fyrsta, sem tók stökkbreytingu frá útvarpi til sjónvarps. voru veðurfregnir. Reyndist áhorfendum ólíkt greinilegra að átta sig á veðurhorfum, þegar þær voru sýndar á kortum, og mun svo verða því frekar á íslandi, sem hinar tíðförlu lægðir koma vel fraiu á kortum. Fréttir má flytja í sjónvarpi með því að lesa þær og sýna mynd lesandans. Síðan má bregða fyrir skuggamyndum af mönnum °S stöðum, sem fyrir korna í fréttunum, og loks sýna fréttakvikmyndu innlendar jafnt sem erlendar. Telja ýrnsir, sem kunnugir eru sjon- varpsmálum, að fréttaj^jónustan ein sé nægilegt tilefni til sjónvarps. þótt ekki flytti það annað fræðandi efni. Enda þótt íslenzkt sjónvarp verði að fara varlega af stað á sviði leiklistar og rnuni ekki geta flutt mikið af leikritum, sem það sjálb setur á svið, er ekki þar með sagt, að leiklistinni verði úthýst. Mik|® er flutt af leikritum í leikhúsum landsins og sjónvarpið getur fari^ til þeirra og sent út leiksýningar í heilu lagi. Enda þótt 5—10 000 manns hafi sótt leikrit, er fyllsta ástæða til að sjónvarpa því nokkro eftir að sýningum er hætt. Mundi það án efa vekja áhuga margra- sem ekki sækja leikhús, og verða áhugafólki til ánægju, því vel 111:1 liorfa á gott leikrit oftar en einu sinni. Rétt er að liafa íslenzkar sjónvarpsdagskrár aðeins 2—3 stundi1 á dag fyrstu árin. Sýnir reynsla í öðrum löndum, að það getur vern feiki nóg, en ástæðulaust að stefna að löngurn dagskrám, þótt mid jónaþjóðir leyfi sér það. Því fyrr sem byrjað er, því betri tími grist til að þjálfa starfskrafta og kanna, hvers konar efni er girnilegaSl fyrir þjóðina. Þegar yfirvöld fást til að leyfa íslenzkt sjónvarp °& skapa því nauðsynlegan fjárhagsgrundvöll, má búast við 1—2 al<1 undirbúningi, áður en útsendingar hefjast. Eftir það verður 11 raunasjónvarp um sinn, áður en hægt verður að tala uni samfellda starfsemi. Háværar kröfur eru um, að sjónvarpið nái til allra landshlutn
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.