Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1967, Blaðsíða 103

Eimreiðin - 01.05.1967, Blaðsíða 103
RITSJÁ 191 hreint ekki átt nema 250 menn alls í þeirri útgerð, sem hún nú hefur. Fágætið eitt gerir hana að metnaðar- sök og verðmæti, hvort sem fleira eyk- ur þar við eða ekki. Yrði hún mér áminning um friðsemi, væri þar góður vinningur og svo er bókin, að þessu slepptu, alls ekki kostalaus. Inngangs- orð hennar eru strax athyglisverð. Þar stendur: „Moldin launar, mennirnir ekki.“ Byrjunin er fögur og sönn, en áframhald þeirrar byrjunar er ekki einungis ljótara, heldur er það ósatt að nokkru eða mestu. Þar sem sagt er að mennirnir launi ekki, þá er það sá hálfsannleikur, sem „oftast er óhrekjandi lygi“. Mennirnir launa — þegar vel er — svo miklu bet- ur en moldin sem móðurbrjóst góðrar konu er gjöfulla, göfugra og hlýrra en mold. Vonandi hefur Hafliði Jónsson frá Eyrum ekki þá lífsreynslu, þótt til sé, að mennirnir launi verr en moldin. En þótt liann jafnvel kynni miður við menn en mold að búa og fengi því af þeim verri raun en henni, þá spillir það ekk skáldskap framanrit- aðra lína. Þær eru þóknanlegasta ljóð- brot og hafi hann þökk fyrir bæði réttsýni sitt til moldar og það, sem satt er í hálfsannleika hans um menn- ina. Aftur á móti kann ég illa við hlað- varpa við borg og það eins þótt vel megi þekkja karlana í koparfrökkun- um, hvíta húsið og græna túnið, sem allt fylgist að, en þótt mörgum þyki eins og liöfundi húsið illa mennt, þá er það ekki tómt. Mannlýti rnunu þar finnast og þau eru aldrei mannlaus, þótt á mannleysum séu. Ég fæ þannig hvorki samræmi, réttsýni, fegurð eða fyndni út úr því, sem höfundur vill sjáanlega fá að telja kvæði með þrem- ur erindum og nefnir: í grænu túni. Mér virðist það vera ósmíðað efni í pólitíska skamntagrein. Næsti smíðisgripur nefnist Andvarp. Það er nú að efni til eins og því væri snýtt út úr nefinu á mér, ráðaleysis kveinstafir yfir borgarryki og skarkala, en auðvitað er slíkt alveg jafngott yrkisefni, Jrótt ég hafi notað Jrað og fleiri mönnunt en okkur Hafliða frá Eyrum sé það hugstætt. Gallinn á [rví frá hendi Hafliða, settu í bók, sem segist vera ljóð, er sá, að það líður ekki fram af nokkurs manns vörum né flýgur, eins og Jjar er frá því geng- ið, heldur bröltir J)að og röltir eins og nýborinn kálfur, sem ekki hefur náð fullum samtökum líkamshluta sinna og skortir enn ganglimastjórn. Þá kentur Viðey til tals og silgir — í bókinni — fyrir gjálifisvindum. Sér er nú hvert gjálífið, að slepptri siglingu bjargfaslrar eyjarinnar, þar sem skarfurinn þó vakir einn, að því bókin segir. Hefði höfundurinn rekið þar augun í graðhryssi stillt upp til málunar handa Stefáni frá Möðrudal, þá hefði ég talið gjálífisorðinu borg- ið. Annars finnst mér ]>að hortittur einn, er enda sjálfur langjtreyttur áhorfandi sannkallaðs gjálífis frá varð- stöðu minni i olíuporti á afviknum stað í henni Reykjavík, svo mér Jtykir ekki til alls koma. En þó skal játað, að Jtað er geðs- legur maður, orðfær og vel hugsandi, sem yrkir það, sem lieitir: Blóm í glugga. Það er fagurt að hafa gluggatjöld úr rauðum rósum, ofnum eða vaxandi, og þeim íbúa húss er vel lýst, sem talinn er vera: „Sú hönd guðs, er sáir, sér Jtað veika smáa, hugsar hlýtt og vökvar.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.