Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1967, Blaðsíða 54

Eimreiðin - 01.05.1967, Blaðsíða 54
142 EIMREIÐIN eftirladte Boe ere betalte, skal Hans Diderichen Wichmann, som jeg for min gode Sl Mands skyld antager mig, nytle, foruden det af mig forhen bekomme, endnu i allt 100 Rdr. . . .“ (leturbr. mín). Hver er nú þessi „gode salige Mand,“ sem lrúin á að hafa haft í huga? Er það fyrri maður hennar, þá dáinn fyrir meir en 20 árum, eða gæti það verið Á. M. sjálfur, — þá ný(?)skilinn við — og hafi þannig átt að efna einhver fyrirmæli hans eða vilja í þessa átt? Mér þótti, sem hvoru tveggja skýringin gæti komið til greina, en þó livorug viss, og leidtli því atriðið hjá mér í hinni upphaflegu grein um erfðaskrána. Hins vegar hefur dr. Jón Þorkelsson vikið að þessu í greinargerð um ísl. handrit í erl. söfnum (1908). Þar segir m. a.: „ . , Það bætir og heldur ekki um, að í sjálfu testamentisbréfinu, sem nafn Árna Magnússonar stenclur undir ásamt nafni konu hans, talar kona Árna um hann sem dáinn, þegar testamentið er gert, svo að ætla mætti að það væri samið eftir andlát hans.“ Þegar nú slíkur fræðimaður sem dr. J. Þ. skildi erfðaskrárákvæðið á þennan veg, hlaut mér að vera vítalaust sem leikmanni að varpa þessu fram sem spurningu, og þess vegna óþarft og óvarlegt af prófessorn- um, að nota svo sterk orð, sem hann gerir. En hvernig tekst honum svo sjálfum að sanna að þetta sé rangt, og að átt muni vera við fyrri mann- inn, sem „den gode salige Mand?“ Honum verður svo sem ekki skotaskuld úr því. Hann gerir sér Htið fyrir og lætur Diderichsen þennan Wichmann, — (sem peningana á að fá samkv. erfðaskránni), — vera bróðurson fyrri manns frúarinnar, Wichmanns, sem þá hafi hlotið að vera hinn „góði sálugi maður“. Á þann hátt vill próf. tengja peningagreiðsluna við þennan fyrri mann frúarinnar, og þar með bægja frá öðrum óþægilegri grunsemdum um erfðaskrána. En hvað hefur höf. svo fyrir sér í þessari ættfærslu? í raun- inni alls ekkert. Að vísu getur ættarnafnið komið heim, en þó ekki nema að nokkru leyti, og gæti enda verið tilviljun. Höf. kemur síðan með ættarskrá Wichmanns söðlasmiðs, sem sýnir að systkinin voru sex, inn- an iðngreinarinnar, öll greind með nöfnum. En ekkert nafnanna j)ass- ar hér. En þá kemur þessi frábæra aths. jDrófessorsins: „Der kan ltave været flere börn, og det er sáledes rimeligt at forestille sig, að de seks söskende har haft endnu en broder: Diderich Wichmand, der har haft sönnen Hans Diderichsen Wichmand, der er betænkt i Mette og Arni Magnussons testamente“. Það eru létt rekin tryjjjain þetta, verð ég að segja. Það er vitaskukl „rimeligt“, að maður sem á sex börn eigi þá einn son til viðbótar, og sá hafi þá einnig átt son, o. s. frv. Það er eins og með j^restinn áðan, föður Mettu, sem átti tvær dætur í hjónabandi, og þess vegna ekki nema „rimeligt", að hann ætti þá eina fram hjá. En liitt er svo kannski í djarfara lagi, að gefa sér nölnin á þessu fólki,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.