Uppeldi og menntun - 01.01.2003, Page 148

Uppeldi og menntun - 01.01.2003, Page 148
MAT A SAMSKIPTAHÆFNI FJOGURRA ARA BARNA ara á deild. Vegna brottfalls í síðari upptöku tókst ekki að nýta þessa pörun til að auka innra réttmæti. Til endanlegrar úrvinnslu voru því eingöngu valdar upptökur þar sem sömu börnin spiluðu saman bæði í fyrri og síðari upptöku en það flokkast sem þægindaúrtak (convenience) (Gall, Borg og Gall, 1996:227-228). Það voru átta börn úr hvorum leikskóla sem luku rannsókninni. Hegðun þessara 16 barna var túlk- uð og flokkuð en þar sem hér er um fremur lítið úrtak að ræða hafa niðurstöður lítið alhæfingargildi. Mælitæki I upphafi var börnunum kennt heimatilbúið spil, Tröllahlaup, sem er teningaspil. Líkt var eftir spili sem DeVries og samstarfsfólk hennar (1991:482-483) notuðu í rannsókn sinni og það aðlagað íslenskum aðstæðum. Spilið, Tröllahlaup, er teningaspil þar sem peð eru flutt á milli reita. Þrjátíu og sex reitir eru á spilaborðinu sem er 40x50 sentí- metrar að stærð. Spilið er hannað með það í huga að það veki áhuga barna og tilgang- ur þess sé þeim skiljanlegur. Peðin eru tvö tröll sem þurfa að fara langa leið að heim- an til þess að komast í veislu þar sem þau hitta vini sína og gleðjast með þeim en veislan er lokareitur spilsins. A leið sinni í veisluna mæta tröllin ýmsum hindrunum. Lendi tröll leikfélaganna á sama reit tefst ferð þess sem fyrir var á reitnum þar sem það þarf að fara aftur á byrjunarreit. Lendi tröll á sól þarf það að hörfa til baka í næsta kastala til að leita sér skjóls fyrir sólinni, því eins og íslensk börn vita verða tröll að steini ef sólin skín á þau. Spilinu er ætlað að hvetja börn til samvinnu en þess utan er talið líklegt að ágrein- ingur komi upp vegna ólíkra hagsmuna leikmanna. Þannig er talið líklegt að reyna muni á samskiptahæfni barna, en metnar voru annars vegar samningaviðræður (NS) og hins vegar hvernig barn deilir reynslu (SE) með leikfélaga. Myndbandsupptökur voru skoðaðar og hegðun barnanna flokkuð samkvæmt að- ferð DeVries og samstarfsfólks (1992) til að meta samskiptahæfni þeirra (interper- sonal understanding). Aðferðin byggir á flokkum sem Stone, Robinson og Taylor (1980) settu fram í þeim tilgangi að meta hæfni unglinga í samningaviðræðum (NS = negotiation strategies). Flokkar Stones og félaga voru 52 talsins á þremur stigum. DeVries og félagar endurskoðuðu þessa flokka, juku við þá og löguðu skilgreiningar að notkun kvarðans með yngri börnum (DeVries, Reese-Learned og Morgan, 1991). Einnig bættu þau við 21 flokki þess að deila reynslu (SE = shared experiences), sem einnig voru á þremur stigum, en þessi flokkun byggir einnig á rannsóknum Selmans og félaga (Selman, 1980; Selman og Yeates, 1987). Flokkarnir, sem skiptust á þrjú stig samskiptahæfni, voru alls 76 að tölu, annars vegar 52 flokkar hegðunar samningavið- ræðna og hins vegar 21 flokkur þess að deila reynslu. Auk þess voru þrír flokkar hegðunar sem ekki voru tengdir stigum samskiptahæfni. í handbók DeVries og sam- starfsfólks hennar er heiti flokkanna skammstöfun sem auðvelt er að tengja ensku orði sem er lýsandi fyrir flokkinn. Rannsakandi studdist við þessi ensku heiti flokk- anna, en gaf flokkunum jafnframt íslensk heiti til að auðvelda lesendum að tengja skammstöfun við nafn flokks og merkingu hans. 146
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Uppeldi og menntun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.