Ægir

Árgangur

Ægir - 01.01.1938, Blaðsíða 22

Ægir - 01.01.1938, Blaðsíða 22
14 Æ G I R Tafla V. Síldarverksmiðjurnar 1937. Sildarverksm. Akranesi og e.s. Reykjaborg ... Rikisverksmiðjan, Flateyri .................. Verksmiðja li.f. Kveldúlfur, Hesteyri ....... Eyri i Ingólfsfirði.......................... Verksmiðja h.f. Djúpavik, Djúpuvik .......... Ríkisverksmiðjurnar, Siglufirði ............. Leiguverksm. Sn. Sigfúss. & Sig'. Kristjánss. .. Sn. Sigfúss. & Steind. Iljaltalín . Verksmiðja li.f. Kveldúlfur, Hjalteyri....... Sildarolíuverksmiðján Dagverðareyri h.f...... Verksmiðja h.f. Ægir, Krossanési............. Rikisverksmiðjan, Raufarhöfn ................ Sildarverksmiðja Seyðisfjarðar h.f........... Fóðurmjölsverksmiðja Norðfj., Neskaupstað .. Samtals hl. 193 7 Af innl. Af erl. skiþum hl. skipum lil. Samtals 1937 hl. Samtals 1936 hl. 10 131 » 10131 » 71 767 » 71 767 » 104 767 » 104 767 86 151 2 580 2 475 5 055 » 285 012 12 305 297 317 127 306 670 487 1 111 671 598 408 497 29 950 1 573 31523 27 492 73 994 1 088 75 082 63 908 268 571 16 948 285 519 » 120 735 1 696 122 431 70 823 132 636 144 855 277 491 180 012 113 475 » 113 475 83 511 37 063 27 510 64 573 » 41409 » 41 409 20 940 1 962 577 209 561 2172138 1 068 670 Hausskorin og slægð saltsíld ..... kr. 30.00 Ivverkuð kryddsild ............... — 29.75 Hausskorin kryddsíld ............. — 31.50 Hausskorin og slógdregin kryddsíld — 33.25 Hreinsuð kryddsíld ................. —• 33.75 Flökuð síld „Filet“ .............. — 42.00 Sykursöltuð síld borgast eins og' krydd- síld. Saltsíldarverðið á árinu hefir verið mjög svipað og fyrra ár. Lítið var saltað af síld fvrir Norðurlandi eftir ágústmán- aðarlok, vegna þess livað eftirspurn var lítil. Síðast í ágústmánuði árið áður jókst eftirspurn eftir saltsíld og liækkaði verð hennar þá allverulega. Þetla stafaði af því, að þá hvarf síldin við Norðurland um miðjan ágúsl. Alls hefir verið saltað á Norðurlandi á árinu 2 þús. tn. minna en síðastliðið ár. Þar sem saltsíldin var sizl í hærra verði en bræðslusíldin, þá mun fæstum hafa þótt eftirsóknarvert að veiða í salt. Tvö undanfarin haust liafa síldveiðar mikið verið stundaðar í Faxaflóa, en að þessu sinni sáralitið. Það sem mest réði þessum hreytingum var hið lága verð á síldinni og lítil eftirspurn. Alls voru salt- aðar 726 tn. af „Faxa“-sild á árinu, en rúm 27 þús. tn. árið áður. Nokkuð var fiskað af sild til hræðslu í síldarverk- smiðjuna á Akranesi og auk þess var talsvert fryst af Faxaflóasíld til beitu. Síld veiddist í Faxaflóa og fvrir sunnan land alll Iiaustið. Bátar frá Vestmanna- eyjum og víða af Suðurnesjum veiddu t. d. talsvert af síld viku af desem- her. Norðmenn komu mjög snemma sum- ars á síldarmiðin og aðrar þjóðir litlu síðar. Þátttaka Norðmanna í veiðunum, er lieldur meiri en árið áður, eða 25 skipmn fleira. Alls veiddu Norðmenn hér vfir sumarið 244.990 tunnur, og skiptist þessi veiði þeirra þannig, eftir því hvernig síldin var verkuð: Algeng söltun ......... 139376 Matjes -- ......... 85203

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.