Ægir

Árgangur

Ægir - 01.01.1938, Blaðsíða 30

Ægir - 01.01.1938, Blaðsíða 30
Æ G I R 22 Talla IX. Fiskútflutningurinn 1935—1937 (miðað við verkaðan fisk). 1937 kg 1936 kg 1935 kg Janúar 3 6531.%' 5 155 900 1 029 344 Febrúar 1 383 m 4 161 927 2 239 598 Marz 275338'! 2 030 862 7 251 185 April 3 778 271 3 735 325 7 750 665 Mai 3535 516 5 393 718 4 374 510 Júni 1506027 1 181 544 3 628 738 Júlí 207192'! 401 900 3 291 405 Agúst 2805 602 287 002 2 459 337 Sejjtember .... 2170 lO'i 4 330 686 6 859 490 Október 1 23'i 33'i 1 124 822 1 505 711 Nóvember .... 7 02'í 696 4 606 671 4 182 847 Desember .... 3 073 798 2 619 105 4 204 462 33 989252 35 030 062 48 777 295 Verð á þessa árs framleiðslu var: Fyrir Norðurlands-fisk kr. 80,00 pr. skpd., fyr- ir Austurlands-fisk kr. 84,00 og fyrir Suð- ur- og Vesturlands-fisk kr. 75,00. Verðið á Labrador-fiski var kr. 60,00—61,00, ,og á pressuðum Labrador-fiski kr. 0,31 %— 0,33 pr. kg. f. o. b. Verð á óverkuðum saltfiski var: Stórfiskur kr. 0,22—0,28 pr. kg. f. o. b. og smáfiskur kr. 0,24—0,25 pr. kg. f. o. b. Verðsveiflur urðu engar á árinu, hvað salfisksöluna snerti, nema bvað fyrsti farmnrinn af Labrador-fiski, en hann fór í ágúst, var seldur á kr. 61,00 skpd., en síðan var ekki hægt að horga nema kr. 60,00 fyrir skpd. af samskonar fiski, en það stafaði ekki af því, að söluverð lækkaði, heldur af því, að farmgjöld hækkuðu stórlega. T. d. mun það eklci of Iiátt áætlað, að farmgjöld Iiafi liækkað um 80% á tímabilinu júlí—ágúst—sept- ember. Lítilsháttar verðsveiflur urðu einnig á salt-stórfiski og salt-smáfiski, og stöfuðu þær af sömu ástæðu og áður greinir. Verð á meðalalýsi var nokkru hærra en árið áður. Verðið í árshyrjun var um kr. 0,96 pr. kg. og hélzt það verð óbreytt alla vertíðina, eða fram í maí, en þá fór það að falla, og var mest af sumarlýsinu selt fvrir kr. 0,80 og hélzt það verð óbreytt, það sem eftir var ársins. Stærstu og fullkomnustu bræðslurnar, sem beztan útbúnað liöfðu, og þar sem mest brein- lætis var gætt, munu þó bafa fengið eitt- Iivað hærra verð. Bætiefnaríkt upsalýsi frá vetrarvertíð- inni sunnanlands. var aftur á móti selt fyrir töluvert hærra verð og komst jafn- vel um tíma upp í kr. 1,20 pr. kg., en mjög lítð af því mun hafa náð svo háu verði. Töluverðar endurbætur voru gerðar á meðalalýsisvinnslunni á árinu (sbr. árs- skýrslu dr. Þ. Þorbjarnarsonar, bls. 16— 18) og má búast við, að lík breyting fari fram á fleiri lýsisbræðslum sunnanlands, auk þess sem nú er farið að gera til- raunir með slíkar brevtingar í togurunum. Hvalveiðarnar. Tveir bátar gengu frá livalveiðastöð- inni á Suðureyri í Tálknafirði, — eins og árið áður. AIls fiskuðust 79 (85) hvalir, og skiptust þeir þannig eftir tegundum: 1 steypireyður, 21 búrhveli, 1 lmúfubak- ur og 56 langreyðar. Það er eftirteklar- verl, livað mikill bluti af aflanum er búr- liveli, því það liefir jafnan þótt heldur sjaldgæft hér við land. í ár liefir húr- hvelið gert rúm 26% af heildaraflanum, en i þau 33 ár, sem Norðmenn stunduðu hvalveiðar hér við land, veiddust aðeins 32 búrhveli Fimmtíu og fjórir af hvölunum voru karldýr, en 25 kvendýr. Sjö af kvendýr- unum voru með kálfa, og var sá stærsli þeirra 12 fet, en lengd móðurinuar var 67,5 fcl. Lengsli hvalurinn var 71 fet.

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.