Ægir

Árgangur

Ægir - 01.01.1938, Blaðsíða 40

Ægir - 01.01.1938, Blaðsíða 40
32 Æ G I R Taíla XXI. Yíirlit yfir fiskbirgðir í landinu 31. deseniber 1937 og sama dag 4 síðastliðin ár, samkvæmt talningn yfirfiskimatsmanna. Birgðirnar eru reiknaðar í smálestum niiðað við fullverkaðan fisk. Matsumdæmi U 55 05 Langa Ýsa Upsi Keila cz I c: 5- tf C3 Pressu- fiskur Salt- fiskur Samtals Reykjavíkur 511 38 68 6 4 6 58 )) 40 23 754 ísafjaröar 50 8 )) )) )) )> 34 )) 400 195 687 Akureyrar 48 )> )) )) 170 )) 58 )) 378 16 670 Seyðisfjarðar 20 5 )) » )) )> 121 )) 165 )) 311 Vestmannaeyja 306 » 1 )) 1 )) )) )) » )) 308 Samt. 31 i2 ’37 935 51 69 6 175 6 271 )) 983 234 2 730 Samt. 31/i2 '36 8 255 491 89 )) 26 3 261 » 301 155 9 582 Samt. 31 /12 ’35 12 018 2 443 89 10 2 6 2 516 )) • 1 130 384 18 598 Samt. 31/t2 ’34 10 231 4 752 126 17 10 10 1 549 )) 643 440 17 778 Samt. 31/i2 ’33 4 317 2 579 20 19 22 20 4 356 36 1 748 368 13 485 B i r g ð i r í Noregi: B i r g ð i r í I' æ r e y j u m : 31. des. 1937 31. des. 1936 31. des. 1935 31. des. 1931 11 315 smál. 11 257 12411 10 929 - 31. des. 1937 31. des. 1936 31. des. 1935 31. des. 1934 2 283 smál. 2 800 — 4 157 - 1 200 - Fiskbirgðir. Aflinn á öllu landinu varð 27958 smák, og er það 1173 smál. minna en árið áður og 21 þús. sniál. minna en 1935. I árs- byrjun voru birgðirnar 9582 smál. og Iiafa þvi verið lil framboðs frá íslandi á árinu tæpar 38 þús. smál., og er það 10 þús. smál. minna en 1936. Nú um ára- mótin eru birgðirnar 2730 smál., og hafa ])ær þvi lækkað á árinu um tæpar 7 þús. smál. Fjölmörg ár eru síðan að jafn litlar fiskbirgðir hafa verið í landinu og nú um áramótin, og þar sem þær eru seldar, en aðeins ófarnar, má telja að nú sé hreint borð. Ekki er ólíklegt, að meiri eftirspurn verði eflir fiski á þessu ári, en verið liefir undanfarandi, og mætti ætla, að liann hækkaði eitthvað í verði frá því, sem nú er. Fiskbirgðir í Noregi eru sömu og árið áður, en í Færevjum lílið eilt minni. Færeyingar öfluðu vel við Grænland, sbr. fréttabréf frá Grænlandi, sem birt var i 11. tbl. Avgis f. á. Hinsvegar var afli Fær- eyinga við ísland mjög rýr. Undanfarandi ár hefir ársafli Færeyinga verið, sem hér segir, miðað við fullsaltaðan fisk: 1937 17843 smál. 1934 20614 smál. 1936 14916 — 1933 24392 — 1935 22048 —

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.